Ísland á tvo keppendur á HM u20 sem haldið er í Krít, Úlfhildi og Brynjar Loga.
Úlfhildur er fyrst á pallinn en hún keppir föstudaginn 6. maí. klukkan 12:30 að staðartíma, sem þýðir 9:30 á íslenskum.

Brynjar Logi Halldórsson keppir á laugardaginn 07.05 klukkan 10:30 að staðartíma, þannig að klukkan 7:30 á íslenskum
