
Dómaranámkseið í Ólympískum lyftingum 9. – 10. september 2022
Skráning á:
https://forms.gle/9FU3qqbh7E63sGDn9
Bóklegur hluti og sýnikennsla fer fram að
Katrínartúni 4, föstudaginn 9. september
16:00 – 17:00 Fyrirlestur 1
Pása
17:15 – 18:15 Fyrirlestur 2
Pása
18:30 – 19:30 sýnikennsla/verklegt
Matarhlé – veitingar á staðnum
20:00 – 21:00 Próf
Þátttakendur dæma á haustmótinu sem haldið er 10. – 11. september
í World Class Kringlunni og hefst kl. 10:00
Námsefnið er umfangsmikið og á fyrirlestrunum verður skautað yfir það helsta og tækifæri til að spyrja spurninga. Það er því mikilvægt að þið komið vel undirbúin.
Námsefnið er IWF TECHNICAL AND COMPETITION RULES & REGULATIONS 2020
https://iwf.sport/wp-content/uploads/downloads/2020/01/IWF_TCRR_2020.pdf4
Prófið og svör á prófi er að finna á netinu og það er mín ráðlegging til ykkar að þið skimið yfir bókina (eða lesið spjaldanna á milli) gerið prófið og flettið upp því sem þið eruð óviss á.
Prófið:
Svör:
Gæti kannski hljómað eins og svindl… en staðreyndin er að ef þið kunnið prófið og það sem á því er þá eruð þið komin með þekkingu á því sem skiptir máli.
Svo til að rifja upp er til útdráttur á íslensku, en það efni er sérstaklega um það sem snýr að keppendum og var hugsað til þess að fræða þá, en er líka gagnlegt fyrir ykkur.
Og svo nokkrir punktar sem er gott að hafa í vasanum á keppnisdag til að rifja upp… helst fyrir hvert mót.
https://docs.google.com/document/d/1Qwz2MeSONIXzCZ3vElVRuVY2HHHDdgp2-2-cB6tOGCQ/edit?usp=sharing
Þið megið endilega biðja um aðgang að þessari síðu og nota hana til að spyrja spurninga ef einhverjar eru.
Ef þið viljið virkilega hella ykkur í þetta þá eru til video á youtube sem hægt er að horfa á:
Gangi ykkur sem allra best og verið ófeimin að spyrja ef það er eitthvað óljóst.
Kv,
Erna Héðinsdóttir
ernahed@gmail.com