Uppfærðar reglur IWF teknar upp 5.Desember

Alþjóðalyftingasambandið hefur gefið út uppfærslu af reglubók sinni: IWF TCRR 2022

Hér má sjá yfirlit yfir hverjar helstu breytingar eru frá fyrri reglubók: https://iwf.sport/wp-content/uploads/downloads/2022/11/ANNEX-IWF-TCRR-MODIFICATIONS-AS-OF-05-DECEMBER-2022.pdf

Sérstaka athygli skal vekja á nýjum þyngdarflokkum sem verða á Ólympíuleikunum í París og eru ekki þeir sömu og voru í Tokyo.

Karlar:

-61kg, -73kg, -89kg, -102kg og +102kg

Konur:

-49kg, -59kg, -71kg, -81kg og +81kg

Sjá hér lifandi skjal með úrdrátti úr reglum IWF á íslensku sem Cat. 1 alþjóðadómarinn Erna Héðinsdóttir heldur utan um:

https://docs.google.com/document/d/1APza2MXKUJ3g6PACE-gICwZi-CukKUclduLex_o7uT0/edit

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s