Helga Hlín Hákonardóttir og Hrund Scheving eru fulltrúar Íslands á HM Masters 2022 sem haldið er í Orlando í Bandaríkjunum.
Helga Hlín keppir í kvöld klukkan 20:30 á rauða pallinun, og Hrund Scheving á Bláa pallinnum á þriðjudaginn klukkan 9.
það eru tvö streymi, eitt fyrir hvorn pall.
streymi er á youtube rásinni á linknum hér fyrir neðan.