Helga Hlín Hákonardóttir í 2.sæti og Hrund Scheving 4. í Orlando

Helga Hlín og Hrund gerðu góða ferð til Orlando á Heimsmeistaramót Masters (öðlinga).

Helga keppti þar í -59kg flokki 50-54 ára kvenna og lyfti öllum sínum lyftum gildum best 55kg í snörun og 70 kg í jafnhendingu það gaf henni annað sætið í flokknum og var hún alveg við sinn besta árangur.

Hrund Scheving keppti síðan í fjölmennum (15 keppendur) -71kg flokki kvenna 40-44 ára, Hrund lyfti einnig öllum sínum lyftum og var aðeins 1kg frá bronsverðlaunum.

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s