Úrslit úr Jólamótinu komin á netið

Hægt er að nálgast heildarúrslit hér: https://results.lsi.is/meet/jolamot-lsi-2022-2022

Íslandsmeistaramóti Unglinga og íslandsmetum verða gerð frekari skil á næstu dögum en Birta Líf Þórarinsdóttir snaraði nýju meti (89kg) í fullorðinsflokki -76kg flokk sem og setti nýtt met í samanlögðum árangri 197kg. Fimm konur jafnhentu yfir 100kg.

Snörunin bætti einnig norðurlandamet unglinga (20 ára og yngri) um 1 kg sem Eygló Fanndal Sturludóttir átti en það met var sett fyrir ári síðan. Hér er hægt að sjá norðurlandametin: https://www.tyngdlyftning.com/NordiskaTF/Nordicrecords/Womenjunior/

Stigahæstu Konur

#NafnLiðKynL.Þ.SamtalsSinclair
1Úlfhildur Arna UnnarsdóttirSTJF64,00183,0237,6
2Birta Líf ÞórarinsdóttirLFRF74,40197,0235,6
3Íris Rut JónsdóttirMASF63,75178,0231,6
Úlfhildur Arna Unnarsdóttir varð stigahæst kvenna en hún keppti í fyrsta sinn í -64kg flokki. Hún setti ný met í U17 og U20 ára í snörun, jafnhendingu og samanlögðu.

Stigahæstu Karlar

#NaFNLiðKynL.Þ.SamtalsSinclair
1Gerald Brimir EinarssonLFRM87,85282,0329,7
2Bjarki BreiðfjörðUFSM78,85255,0314,3
3Ari Tómas HjálmarssonLFRM80,05229,0280,1
Gerald Brimir Einarsson stigahæstur karla á Jólamótinu

Liðakeppni Jólamóts

#LiðStigStiga Útreikningur
1LFR597 + 7 + 7 + 7 + 7 + 5 + 5 + 5 + 5 + 4
2LFK237 + 5 + 4 + 3 + 3 + 1
3Stjarnan197 + 7 + 5
4UMFS77
5LFM77
6Hengill75 + 2
7Massi55

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s