
Stofnfundur lyftingasamband Íslands var haldinn 27.Janúar 1973 og því 50 ár frá stofnun.
Við hvetjum áhugasama til að nálgast Morgunblaðið í dag þar sem farið er stuttlega yfir sögu sambandsins: https://www.mbl.is/mogginn/bladid/innskraning/?redirect=%2Fmogginn%2Fbladid%2Fgrein%2F1828098%2F%3Ft%3D952488181&page_name=grein&grein_id=1828098
Hér að neðan má hlaða niður ársskýrslu upphafsársins 1973