Reykjavík International Games 2023

Sunnudagurinn 29. janúar / Sunday 29th of January

Vigtun/Weigh-In
Konur/Women 7:00am
Karlar/Men 8:00am
Keppni hefst/Competition Starts
Konur/Women 9:00am
Karlar/Men 11:00am
Verðlaunaafhending/Award ceremony

Keyptu miða á viðburðinn HÉR

Buy Tickets HERE

Liðakeppni

Fimm lið, hvert skipað 2 körlum og 2 konum er skráð til leiks á RIG 2023.
Liðakeppnin fer þannig fram að stigahæsti keppandinn samkvæmt 2017-2020 Sinclair stigum af hvoru kyni mun fá 10 stig, annað sætið 9 stig og svo koll af kolli. Samanlögð stig munu síðan útskurða sigurvegara

Ef tvö lið eru jöfn er það lið hærra sem er með hæstu stigatölu samanlagt af einum karl og einum kvenn keppenda. Ef lið eru ennþá jöfn deila þau sætinu.
Ef keppandi lyftir ekki samanlögðum árangri þá fær hann núll stig.

Weightlifting Team competition

Five teams composed of 2 males and 2 females a total of ten male lifters and ten female lifter are currently signed up for RIG 2023.
Team competition will be based on points where the highest ranked lifter based on 2017-2020 Sinclair points [1] gets 10 points, second place 9 points in each of the gender categories.

If two or more teams are even, the team with the highest combined score of one male and one female winner is ranked higher. If the teams are still even they will share the placement.
If a competitor does not get a total he will get zero points in the team competition.

Results will be posted on www.results.lsi.is

Lið og keppendur / Teams and Competitors

Erla Ágústsdóttir á Reykjavík International Games 2022

Ísland/Iceland

Alex Daði Reynisson
Brynjar Logi Halldórsson
Þuríður Erla Helgadóttir
Úlfhildur Arna Unnarsdóttir

Noregur/Norway

Kim Eirik Tollefsen
Daniel Ronnes
Melissa Schanche
Julia Jordanger

Svíþjóð/Sweden – Out of Competition

Danmörk/Denmark

Louis Strøier
Thomas Strøier
Melina Barhagh
Mette Fasmila Pedersen

Finnland/Finland

Jesse Nykänen
Lassi Kemppainen
Emilia Tiainen
Heidi Kunelius

Færeyjar/Faroe Islands

Niels Áki Mørk
Pól Andreasen
Asta Egilstoft Nielsen
Maibrit Reynheim Petersen

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s