Umfjöllun fjölmiðla frá EM í Armeníu

Það er virkilega gaman að segja frá því að keppendur okkar á Evrópumeistaramótinu fengu verðskuldaða athygli í fjölmiðlum eftir frábæra framistöðu á EM

Atli Steinn Guðmundsson hjá mbl tók viðtal við þær báðar í sitthvoru lagi beint eftir keppni eins og sjá má hér.
Viðtal við Þurí

Viðtal við Eygló

Og kunnum við Atla Steini bestu þakkir fyrir.

Íþróttafréttir á ruv fjallaði einnig um þær báðar að kvöldi keppnisdags.

https://www.ruv.is/sjonvarp/spila/ithrottir/30657/a0rao9/thuridur-erla-a-em-i-lyftingum

https://www.ruv.is/sjonvarp/spila/ithrottir/30657/a0raob/eyglo-fanndal

Eins langar mig að þakka Isaac J. Morillas Photography sérstaklega fyrir.
Hann skaffaði allt myndefni í þessar fréttir hratt og örugglega.
Það er einfaldlega frábært að vinna með honum.

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s