Landslið Íslands í Ólympískum lyftingum – Landsliðsæfingar

Lyftingasamband Íslands mun standa fyrir landsliðsæfingum fyrir það íþróttafólk sitt sem hefur náð lágmörkum inn á alþjóðleg mót þ.m.t. Norðurlandamót.
Við gerum okkur grein fyrir stuttum fyrirvara fyrir fyrstu æfingu og biðjumst velvirðingar á því, en vonum að þetta komi skemmtilegu starfi af stað og skapi samstöðu og metnað á meðal íþróttafólksins okkar.
Æfingarnar fara fram í Miðgarði, nýrri aðstöðu Stjörnunar á laugardagsmorgnum stundvíslega frá 9:00 til 11:00. Það er mikilvægt að mæta 8:45 og vera tilbúinn að hefja æfingu kl. 9:00
á eftirfarandi dagsetningum:

13.maí
10.jun
1.júlí
26.ágúst
16.sep
21.okt
Nóvember – ath v. smáþjóðaleika og Junior Worlds
2.des

Meðfylgjandi er listi yfir það íþróttafólk sem náð hefur lágmörkum og biðjum við íþróttafólk sem hefur áhuga á að taka þátt í æfingunum og starfi landsliðsins að hafa samband við sitt félag og skrá sig til þátttöku.

KK Senior
1 Brynjar Logi Halldórsson
2 Emil Ragnar Ægisson
3 Gerald Brimir Einarsson
4 Arnór Gauti Haraldsson
5 Birkir Örn Jónsson
6 Alex Daði Reynisson
7 Sigurður Darri Rafnsson
8 Árni Rúnar Baldursson
9 Bjarki Breiðfjörð
10 Daníel Róbertsson
11 Ingimar Jónsson
12 Kári Einarsson
KK U23
1 Brynjar Logi Halldórsson
KK U20
1 Bjarki Breiðfjörð
2 Brynjar Ari Magnússon
3 Ari Tómas Hjálmarsson
4 Viktor Jónsson
5 Þórbergur Ernir Hlynsson
6 Bjarni Leifs Kjartansson
7 Tindur Eliasen
8 Eyjólfur Andri Björnsson

KVK Senior
1 Eygló Fanndal Sturludóttir
2 Þuríður Erla Helgadóttir
3 Katla Björk Ketilsdóttir
4 Amalía Ósk Sigurðardóttir
5 Hjördís Ósk Óskarsdóttir
6 Íris Rut Jónsdóttir
7 Úlfhildur Arna Unnarsdóttir
8 Birta Líf Þórarinsdóttir
9 Heiðrún Stella Þorvaldsdóttir
10 Friðný Jónsdóttir
11 Arey Rakel Guðnadóttir
12 Bergrós Björnsdóttir
13 Helena Pétursdóttir
14 Birna Aradóttir
15 Snædís Líf Pálmarsdóttir
16 Rakel Ragnheiður Jónsdóttir
17 Guðbjörg Valdimarsdóttir
18 Erla Ágústsdóttir
19 Sólveig Sara Samúelsdóttir
20 Kristín Dóra Sigurðardóttir
21 Thelma Mist Oddsdóttir
22 Guðný Björk Stefánsdóttir
KVK U23
1 Eygló Fanndal Sturludóttir
2 Katla Björk Ketilsdóttir
3 Birta Líf Þórarinsdóttir
4 Arey Rakel Guðnadóttir
5 Erla Ágústsdóttir
KVK U20
1 Úlfhildur Arna Unnarsdóttir
2 Bergrós Björnsdóttir
3 Bríet Anna Heiðarsdóttir
4 Thelma Ósk Björgvinsdóttir
5 Hulda Finnbogadóttir
6 Sólveig Þórðardóttir
7 Steinunn Soffía Hauksdóttir
KVK U17
1 Bergrós Björnsdóttir
2 Hulda Finnbogadóttir
3 Salka Cécile Calmon

Við erum virkilega stolt af þessum stóra hópi og vonum að þetta efli og hvetji þau til enn frekari dáða í framtíðinni.

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s