Helga Hlín Hákonardóttir Evrópumeistari

Helga Hlín Hákonardóttir sigraði á Evrópumeistaramóti Masters í  -59kg flokki 50-54 ára nokkuð örugglega með 121kg í samanlögðu. 14 kílóum betri samanlögð þyngd en spænski keppinautur hennar sem hafnaði í öðru sæti.
Hún hóf keppni síðust allra í sínum hópi, þegar allir aðrir keppendur höfðu lokið keppni.
Hún opnaði með 51kg snörun sem vildi ekki alveg upp. Hún tók svo 51kg alla leið í annarri tilraun.  Í þriðju tilraun reyndi hún við 55kg sem ekki vildu upp í dag.

Í jafnhendingu lyfti hún einnig síðust eftir að allir aðrir keppendur höfðu lokið keppni.
65kg á stöngina sem fóru örugglega upp og Evrópumeistaratitillinn í höfn.
Í annarri lyftu fóru 70kg upp og að lokum reyndi hún við 73kg sem ekki vildu upp í dag.

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s