Um sambandið

Lyftingasamband Íslands var stofnað þann 27. Janúar 1973. Lyftingasambandið hefur verið aðili að ÍSÍ og forverum þess óslitið frá árinu 1973. Fyrstu árin voru Ólympískar Lyftingar og Kraftlyftingar undir sömu stjórn í Lyftingasambandi Íslands. Þann 28 febrúar árið 1985 klofnaði sambandið og slitu Kraftlyftingarmenn sig þá frá ÍSÍ og Íþróttahreyfingunni.

Stærsti heiður sem Íslenskur Lyftingamaður hefur hlotið er að vera fánaberi Íslands við Ólympíuleikana í Moskvu árið 1980 og var það Birgir Borgþórsson sem hlaut þann heiður og stóð sig með sóma.

Lyftingarsamband Íslands hefur sent eftirfarandi keppendur á Ólympíuleika;

Birgir Þór Borgþórsson Ólympíuleikarnir í Moskvu (URS) 1980

Guðmundur Helgason Ólympíuleikarnir í Moskvu (URS) 1980

Þorsteinn Leifsson, Ólympíuleikarnir í Moskvu (URS) 1980

Guðmundur Sigurdsson Ólympíuleikarnir í Munchen (D) 1972 & Montreal (CAN) 1976

Óskar Sigurpálsson Mexico (MEX) 1968 & Munchen (D) 1972

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s