Afrekaskrá

Öll úrslit móta sem haldin hafa verið má nálgast á síðunni:

http://results.lsi.is

Síðan er að mestu leiti á ensku en það ætti ekki að koma að sök, eftirfarandi valmyndir eru mögulegar:

Meets (þýð: Mót)
– Hér er hægt að velja þau mót þar sem árangur hefur verið skráður, við getum sett inn myndir frá fyrri mótum og má endilega senda þær á skraningar@lsi.is

Lifters (þýð: Lyftingamenn/konur)
– Hér er hægt að velja eftir stafrófsröð þá lyftingamenn og konur sem skráð eru í gagnagruninn, ef það vantar fæðingarár þá má endilega koma því til skila á skraningar@lsi.is. Hægt er að sjá öll mót sem viðkomandi keppandi hefur keppt á.

Clubs (þýð: Klúbbar/Félög)
– Listi yfir lyftingaklúbba/félög, þessi listi uppfærist sjálfvirkt frá árinu 2014. Ef þú vilt láta skrá þig í einhvern sérstakan klúbb eða þú vilt að klúbburinn þinn birtist þá sendir þú tölvupóst á skraningar@lsi.is

Rankings (þýð: Röðun)
– Hér er keppendum raðað upp samkvæmt sinclair tölu fyrir hvert ár. Þessi listi er m.a. hafður til hliðsjónar við val á lyftingamanni/konu ársins.

Records (þýð: Met)
– Hér er haldið utan um öll met sem skilgreind eru af IWF, þ.e. karla og kvenna (e. Senior), ungmenna (13-17 ára) og unglinga (15-20 ára). Einnig verður nú haldið yfir met í öllum öldungaflokkum karla og kvenna. Metin eru reiknuð sjálfkrafa frá þeim mótum sem eru í gagnagrunninum og því mikilvægt að öll mót séu skráð svo metin séu rétt.

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s