Lyftingaþing 2022

Lyftingaþing 2022 fer fram sunnudaginn 20.mars þar sem fram fer kjör til stjórnar LSÍ og lagðar eru fram lagabreytingar, ársreikningar sambandsins, afreksstefna og annað sem viðkemur starfi LSÍ.

Við munum hefja þingið stundvíslega 10:00.

Þingið verður haldið í höfuðstöðvum ÍSÍ, Engjavegi 6.

Úrslit Reykjavíkurleikanna

Úrslit í kvenna­flokki

  1. Þuríður Erla Helga­dótt­ir, 256,77 stig
  2. Heiðrún Stella Þor­valds­dótt­ir, 224,98 stig
  3. Úlf­hild­ur Arna Unn­ars­dótt­ir, 210,23 stig

Úrslit í karla­flokki

  1. Emil Ragn­ar Ægis­son, 326,07 stig
  2. Ger­ald Brim­ir Ein­ars­son, 317,88 stig
  3. Daní­el Ró­berts­son, 314,89 stig

https://results.lsi.is/meet/reykjavik-international-games-2022

https://www.mbl.is/sport/reykjavikurleikar/2022/01/31/thuridur_og_emil_stigahaest_i_olympiskum_lyftingum/

Úrslit af sumarmóti 2019