
Lyftingaþing 2022 fer fram sunnudaginn 20.mars þar sem fram fer kjör til stjórnar LSÍ og lagðar eru fram lagabreytingar, ársreikningar sambandsins, afreksstefna og annað sem viðkemur starfi LSÍ.
Við munum hefja þingið stundvíslega 10:00.
Þingið verður haldið í höfuðstöðvum ÍSÍ, Engjavegi 6.