Evrópumót fullorðinna, Rúmeníu

Evrópumótið í olympískum lyftingum hefst þann 26.mars næstkomandi og munum við senda 2 keppendur í ár, þau Anítu Líf Aradóttir sem keppir í -69 kg flokki og Einar Inga Jónsson sem keppir í -77 kg flokki

Þau munu bæði keppa á fimmtudaginn 29.mars í Bucharest í Rúmeníu

Hérna er hægt að sjá dagskrá mótsins

http://www.ewfed.com/2018/Senior/EWC2018startbook.pdf

IMG_5350

Advertisements

Jólamót í Ólympískum lyftingum

 

jólamót auglýsing

Helgina 16. -17. desember næstkomandi fer fram jólamót í ólympískum lyftingum.
Mótið fer fram á Granda101, Fiskislóð 49-51, 101 Reykjavík.
Skráning sendist á  lsi@lsi.is þar sem fram þarf að koma;
nafn, lyftingafélag, kennitala og þyngdarflokkur. .
Skráningarfrestur er til kl. 00:00 þann 10. desember.
Keppnisgjaldið er 2.500kr. og greiðist af félagi keppanda inn á eftirfarandi reikning:
Reiknnr: 0513-26-2225
Kt. 441116-2170
Staðfesting sendist á grandi101@grandi101.is

NM junior í Finnlandi dagana 27-29.október

Það má með sanni segja að framtíðin sé björt hjá olympískum lyftingum á Íslandi en við munum senda 12 manna keppnishóp til Finnlands 27.október til að keppa á Norðurlandamóti unglinga.

Þeir sem fara fyrir hönd Íslands eru:

Birta Hafþórsdóttir U20

 • Keppir í -75kg flokki

Birna Aradóttir U20

 • Keppir í -63kg flokki

Margrét Þórhildur Jóhannsdóttir U20

 • Keppir í -69kg flokki

Thelma Hrund Helgadóttir U20

-Keppir í -69kg flokki

Katla Ketilsdóttir U17

 • Keppir í -63kg flokki

Hrafnhildur Finnbogadóttir U17

 • Keppir í -63kg flokki

Arnór Gauti Haraldsson U20

 • Keppir í -85kg flokki

Jón Kaldalóns U20

 • Keppir í -77kg flokki

Guðmundur Juanito U20

 • Keppir í -85kg flokki

Matthías Abel Einarsson U17

 • Keppir í -62kg flokki

Veigar Hafþórsson U17

 • Keppir í -94kg flokki

Brynjar Magnússon U17

 • Keppir í -77kg flokki

Það verður gaman að fylgjast með þessum flotta hóp á þessu móti

 

Tímaseðill og ráslistar fyrir haustmótið

andri (800x440)

Tímaseðill:

Laugardagur
8:00-9:00 Vigtun grúppa 1 og 2 KVK
9:00-10:00 Vigtun grúppa 3 KVK
Keppni
10:00-11:30 Grúppa 1 KVK
11:45-13:15 Grúppa 2 KVK
13:30-15:00 Grúppa 3 KVK
Sunnudagur
8:00-9:00 Vigtun allir
10:00-11:00 Grúppa 1 KK
11:15-13:00 Grúppa 2 KK

Ráslistar konur:

Þyngdarflokkur Nafn Grúppa Flokkur Félag
-53 Agnes Ísabella Gunnarsdóttir 1 U17 LFH
-58 Hrafnhildur Arnarsdóttir 1 U17 LFK
-58 Perla Karen Gunnarsdóttir 1 U17 LFK
-63 Lilja Ósk Guðmundsdóttir 1 U17 LFR
-63 Inga Lóa Marinósdóttir 1 U17 LFR
-63 Arna Gunnarsdóttir 1 U17 LFR
-63 Álfrún Tinna Guðnadóttir 1 U17 LFR
-63 Hrafnhildur Finnbogadóttir 1 U17 LFK
-63 Marsibil Hera Víkingsdóttir 1 U17 LFR
-63 Sólrún Ása Steinarsdóttir 1 U17 LFK
-69 Birta Líf Þórarinsdóttir 1 U17 LFR
-69 Guðrún Kristín Kristinsdóttir 1 U17 LFK
Þyngdarflokkur Nafn Grúppa Flokkur Félag
-53 Sigríður Dröfn Auðunsdóttir 2 U20 LFK
-58 Lovísa Líf Jónsdóttir 2 U20 LFH
-58 Tekla Eir H Kúld 2 U20 LFH
-63 Amalía Ósk Sigurðardóttir 2 U20 LFK
-69 Aþena Eir Jónsdóttir 2 U20 UMFN
-69 Thelma Hrund Helgadóttir 2 U20 Hengill
-69 Margrét Þórhildur 2 U20 LFK
-69 Eydís Arna Birgisdóttir 2 U20 Hengill
-69 Ásta Ólafsdóttir 2 U20 LFK
-75 Vigdís Hind Gísladóttir 2 U20 Hengill
-90 Erika Mjöll Jónsdóttir 2 U20 Hengill
Þyngdarflokkur Nafn Grúppa Flokkur Félag
-58 Íris Ósk Jónsdóttir 3 KVK LFG
-58 Heiðrún Stella Þorvaldsdóttir 3 KVK Hengill
-63 Íris Rut Jónsdóttir 3 KVK UMFN
-69 Viktoría Rós Guðmundsdóttir 3 KVK LFG
-69 Aníta Líf Aradóttir 3 KVK LFG
-69 Rakel Hlynsdóttir 3 KVK Hengill
-75 Álfrún Ýr Björnsdóttir 3 KVK LFH
-90 Freyja Mist Ólafsdóttir 3 KVK LFR
-90 Birta Hafþórsdóttir 3 U20 LFG

Ráslistar karlar:

Þyngdarflokkur Nafn Grúppa Flokkur Félag
-56 Rökkvi Hrafn Guðnason 1 U17 LFR
-62 Matthías Abel Einarsson 1 U17 Hengill
-62 Einar Ísberg 1 U17 Hengill
-69 Róbert Þór Guðmarsson 1 U17 LFH
-69 Alexander Sólon Kjartansson 1 U17 LFH
-69 Dagur Fannarsson 1 U17 Lyftingadeild Mosó
-77 Matthías Björn Gíslason 1 U17 LFH
Þyngdarflokkur Nafn Grúppa Flokkur Félag
-77 Guðmundur Kjeld 2 KK LFA
-77 Einar Örn Steinarsson 2 U20 LFH
-85 Guðmundur Jökull Ármansson 2 U20 LFG
-85 Daníel Askur Ingólfsson 2 U20 LFH
-85 Orri Bergmann Valtýrsson 2 KK LFH
-85 Birkir Örn Jónsson 2 KK LFG
-85 Sveinn Atli Árnason 2 KK LFK
-85 Björgvin Karl Guðmundsson 2 KK Hengill
-94 Hilmar Örn Jónsson 2 KK LFG
-94 Árni Freyr Bjarnason 2 KK LFK
-94 Kristján Hrafn Kristjánsson 2 KK LFK
-105 Bjarmi Hreinsson 2 KK LFR

 

Mikil skráning á haustmótið

Það er mjög góð skráning á haustmótið okkar og munum við hafa 2 daga mót.
Mótið er haldið hjá Hengli í Hveragerði.
Konur keppa á laugardag og karlar á sunnudag
 
Vigtun verður kl.08:00 á laugardag fyrir konur og hefst keppni  kl.10
Á sunnudaga er sama fyrirkomulag fyrir karla.
 
Vigtun kl.08:00 á sunnudag og keppni hefst kl.10
 
Grúbbur og keppendalisti kemur inn á morgun.
 
Ef það eru afskráningar þá vinsamlegast senda póst á lsi@lsi.is

Íslandsmót Unglinga- Tímaseðill og ráslistar

Tímaseðill  
 Laugardagurinn 9.sep. í Crossfit Reykjavík
14:00-15:00 KVK U17
15:15-16:15 KVK U20
Verðlaunaafhending KVK
16:30-17:45 KK U17
18:00-19:00 KK U20
Verðlaunaafhending KK
Stigahæstu KK og KVK

Keppendalisti í gagnagrunni LSÍ: http://results.lsi.is/meet/islandsmeistaramot-unglinga-u17-og-u20-2017

U17 U20
Þyngdarflokkur Félag Þyngdarflokkur Félag
-44 -53
Þyngdarflokkur Félag Þyngdarflokkur Félag
-48
Tinna María Stefnisdóttir LFR -58
Hrafnhildur Arnardóttir LFK
Úlfhildur Arna Unnarsdóttir LFG
Þyngdarflokkur Félag Þyngdarflokkur Félag
-53 -63
Agnes Ísabella Gunnarsdóttir LFH Birna Aradóttir LFR
Amalía Ósk Sigurðardóttir LFK
Thelma Hrund Helgadóttir Hengill
þyngdarflokkur Félag þyngdarflokkur Félag
-58 -69kg
Ásta Ólafsdóttir LFK
Aþenna Eir Jónsdóttir Elizondo UMFN
Margrét Þórhildur LFK
þyngdarflokkur Félag Þyngdarflokkur Félag
-63 -75
Hrafnhildur Finnboga LFK
Álfrún Tinna Guðnadóttir LFR Vigdís Hind Gísladóttir Hengill
Katla Ketilsdóttir UMFN
Vera Víglundsdóttir LFG
þyngdaflokkur Félag Þyngdarflokkur Félag
-69 75 +
Birta Líf Þórarinsdóttir LFR
Guðrún Kristín Kristinsdóttir LFK
Þyngdarflokkur Félag Þyngdarflokkur Félag
-75 -90kg
Freyja Mist GESTUR  LFR
 Birta Hafþórsdóttir  LFG
Þyngdarflokkur Félag
75+
U17 U20
Þyngdarflokkur Félag Þyngdarflokkur Félag
-50 -56
Borgþór Jóhannsson LFG
Kristófer Guðmundsson LFG
Þyngdarflokkur  Félag Þyngdarflokkur  Félag
-56 -62
Rökkvi Hrafn Guðnason LFR
 Einar Ísberg  Hengill
Þyngdarflokkur  Félag Þyngdarflokkur  Félag
-62 -69
Bjartur Berg Baldursson LFA Guðjón Alex Flosason Hengill
Guðbjartur Daníelsson Ármann
 Matthías Abel Einarsson  Hengill
þyngdarflokkur  Félag þyngdarflokkur  Félag
-69 -77
Róbert Þór Guðmarsson LFH Jón Kaldalóns Björnsson LFR
Alexander Sólon Kjartansson  LFH Alexander Giess LFK
Baldur Daðason  LFR
 Dagur Fannarsson  Mosó Axel Máni Hilmarsson LFR
þyngdarflokkur  Félag þyngdarflokkur  Félag
-77 -85
Matthías Björn Gíslason LFH Arnór Gauti Haraldsson LFH
Brynjar Ari Magnússon  LFH Guðmundur Juanito Ólafsson UMFN
 Ingimar Jónsson  LFG
þyngdaflokkur  Félag þyngdaflokkur  Félag
-85 -94
Þyngdarflokkur  Félag Þyngdarflokkur  Félag
-94 -105
Veigar Ágúst Hafþórsson LFH Sigurjón Guðnason LFR
Þyngdarflokkur  Félag Þyngdarflokkur  Félag
94+ 105 +
Ingvi Karl Jónsson Ármann