Hrund Scheving keppir á EM masters um helgina

Um næstu helgi er Evrópumót masters í Olympískum lyftingum  haldið í Budapest á Ungverjalandi, þar munum við eiga einn keppanda hana Hrund Scheving. Hún mun keppa í aldrsflokki 40-45 ára og í -69 kg flokki.

Hrund ætlar sér að reyna við heimsmetin í þessum flokki en metin eru 77 kg í Snatch og 93 kg í Jafnhendingu.

Við óskum Hrund góðs gengið og mun hún vera með instastory lyftingasambandsins yfir helgina 😉

 

Advertisements

Úrslit af sumarmótinu

Sumarmótið var haldið hjá KFA á  Akureyri um helgina, flott þátttaka var á mótinu í ár eða 22 keppendur.

IMG_6389

Úrslitin voru eftirfarandi

Kvennaflokkur

1.sæti Björk Óðinsdóttir, 82 kg snörun og 100 kg jafnhending sem gerir 242,08 í sinclair

2.sæti Þuríður Erla Helgadóttir, 75 kg snörun og 95 kg jafnhending sem gerir 229,92 sinclair stig

3.sæti Birna Aradóttir, 75 kg snörun og 91 kg jafnhending sem gerir 219,7 sinclair stig

Karlaflokkur

1.sæti Ingólfur Þór Ævarsson 124 kg snörun og 162 kg jafnhending sem gerir 304,4 sinclair stig

2.sæti Birkir Örn Jónsson 113 kg snörun og 142 kg jafnhending sem gerir 304,29 sinclair

3.sæti Gísli Kristjánsson 120 kg snörun og 140 kg jafnhending sem gerir 280,07 sinclair stig

Heildarúrslit koma svo inná http://results.lsi.is/  í vikunni

 

 

Keppendalisti Sumarmót 2018

Uppfærður keppendalisti fyrir sumarmótið

Þyngdarflokkur Nafn Fæðingarár Félag
-53 Eir Andradóttir 051096-2909 LFG
-53 Ásrún Arna Kristmundsdóttir 180202-2180 LFK
-53 Tinna Lind Helgadóttir KFA
-58 Linda Rakel Jónsdóttir 230888-3889 KFA
-58 Rakel Edda KFA
-63 Birna Aradóttir 160299-2669 LFR
-63 Svanhildur Nanna Vigfúsdóttir 2502775209 LFG
-63 Tinna Óðinsdóttir 031194-3939 KFA
-63 Þuríður Erla Helgadóttir 3007912559 LFK
-63 Björk Óðinsdóttir 080388-4119 KFA
-69 Sandra Hrönn Arnardóttir  2407942929 LFK
-69 Hrund Sheving 120278 4289 LFK
-69 Sunneva Björk Gunnarsdóttir 80692-2939 LFG
-69 Kristín Jakobsdóttir 20981-4589 Ármann
-69 Ingunn Lúðvíksdóttir 409773339 LFK
-75 Hulda Rós Blöndal 061191-2329 LFK
-75 Erna Héðinsdóttir 1001763009 LFR

-90                                      Sesselja Sigurðardóttir                             040290-3709            KFA

Þyngdarflokkur Nafn Fæðingar ár Félag
-69 Guðbjartur Daníelsson 181002-2470 Ármann
-69 Magni Mar Magnason 71199-3049 Ármann
-85 Birkir Örn Jónsson 170195-2729 LFG
-85 Guðmundur Jökull Ármannsson 141298-2759 LFG
-85 Rúnar Kristmannsson 70393-3289 LFG
105 + Ingólfur Þór Ævarsson 120791-3549 Stjarnan
105 + Gisli kristjansson 280864-3829 LFR
105 + Ingvi Karl Jónsson 141098-3149 Ármann

Vigtun hefst kl.08:00 og keppni hefst kl.10 á kvennaflokki í húsakynnum KFA,

Austursíða 2, Akureyri.

Evrópumót fullorðinna, Rúmeníu

Evrópumótið í olympískum lyftingum hefst þann 26.mars næstkomandi og munum við senda 2 keppendur í ár, þau Anítu Líf Aradóttir sem keppir í -69 kg flokki og Einar Inga Jónsson sem keppir í -77 kg flokki

Þau munu bæði keppa á fimmtudaginn 29.mars í Bucharest í Rúmeníu

Hérna er hægt að sjá dagskrá mótsins

http://www.ewfed.com/2018/Senior/EWC2018startbook.pdf

IMG_5350

Jólamót í Ólympískum lyftingum

 

jólamót auglýsing

Helgina 16. -17. desember næstkomandi fer fram jólamót í ólympískum lyftingum.
Mótið fer fram á Granda101, Fiskislóð 49-51, 101 Reykjavík.
Skráning sendist á  lsi@lsi.is þar sem fram þarf að koma;
nafn, lyftingafélag, kennitala og þyngdarflokkur. .
Skráningarfrestur er til kl. 00:00 þann 10. desember.
Keppnisgjaldið er 2.500kr. og greiðist af félagi keppanda inn á eftirfarandi reikning:
Reiknnr: 0513-26-2225
Kt. 441116-2170
Staðfesting sendist á grandi101@grandi101.is

NM junior í Finnlandi dagana 27-29.október

Það má með sanni segja að framtíðin sé björt hjá olympískum lyftingum á Íslandi en við munum senda 12 manna keppnishóp til Finnlands 27.október til að keppa á Norðurlandamóti unglinga.

Þeir sem fara fyrir hönd Íslands eru:

Birta Hafþórsdóttir U20

 • Keppir í -75kg flokki

Birna Aradóttir U20

 • Keppir í -63kg flokki

Margrét Þórhildur Jóhannsdóttir U20

 • Keppir í -69kg flokki

Thelma Hrund Helgadóttir U20

-Keppir í -69kg flokki

Katla Ketilsdóttir U17

 • Keppir í -63kg flokki

Hrafnhildur Finnbogadóttir U17

 • Keppir í -63kg flokki

Arnór Gauti Haraldsson U20

 • Keppir í -85kg flokki

Jón Kaldalóns U20

 • Keppir í -77kg flokki

Guðmundur Juanito U20

 • Keppir í -85kg flokki

Matthías Abel Einarsson U17

 • Keppir í -62kg flokki

Veigar Hafþórsson U17

 • Keppir í -94kg flokki

Brynjar Magnússon U17

 • Keppir í -77kg flokki

Það verður gaman að fylgjast með þessum flotta hóp á þessu móti

 

Tímaseðill og ráslistar fyrir haustmótið

andri (800x440)

Tímaseðill:

Laugardagur
8:00-9:00 Vigtun grúppa 1 og 2 KVK
9:00-10:00 Vigtun grúppa 3 KVK
Keppni
10:00-11:30 Grúppa 1 KVK
11:45-13:15 Grúppa 2 KVK
13:30-15:00 Grúppa 3 KVK
Sunnudagur
8:00-9:00 Vigtun allir
10:00-11:00 Grúppa 1 KK
11:15-13:00 Grúppa 2 KK

Ráslistar konur:

Þyngdarflokkur Nafn Grúppa Flokkur Félag
-53 Agnes Ísabella Gunnarsdóttir 1 U17 LFH
-58 Hrafnhildur Arnarsdóttir 1 U17 LFK
-58 Perla Karen Gunnarsdóttir 1 U17 LFK
-63 Lilja Ósk Guðmundsdóttir 1 U17 LFR
-63 Inga Lóa Marinósdóttir 1 U17 LFR
-63 Arna Gunnarsdóttir 1 U17 LFR
-63 Álfrún Tinna Guðnadóttir 1 U17 LFR
-63 Hrafnhildur Finnbogadóttir 1 U17 LFK
-63 Marsibil Hera Víkingsdóttir 1 U17 LFR
-63 Sólrún Ása Steinarsdóttir 1 U17 LFK
-69 Birta Líf Þórarinsdóttir 1 U17 LFR
-69 Guðrún Kristín Kristinsdóttir 1 U17 LFK
Þyngdarflokkur Nafn Grúppa Flokkur Félag
-53 Sigríður Dröfn Auðunsdóttir 2 U20 LFK
-58 Lovísa Líf Jónsdóttir 2 U20 LFH
-58 Tekla Eir H Kúld 2 U20 LFH
-63 Amalía Ósk Sigurðardóttir 2 U20 LFK
-69 Aþena Eir Jónsdóttir 2 U20 UMFN
-69 Thelma Hrund Helgadóttir 2 U20 Hengill
-69 Margrét Þórhildur 2 U20 LFK
-69 Eydís Arna Birgisdóttir 2 U20 Hengill
-69 Ásta Ólafsdóttir 2 U20 LFK
-75 Vigdís Hind Gísladóttir 2 U20 Hengill
-90 Erika Mjöll Jónsdóttir 2 U20 Hengill
Þyngdarflokkur Nafn Grúppa Flokkur Félag
-58 Íris Ósk Jónsdóttir 3 KVK LFG
-58 Heiðrún Stella Þorvaldsdóttir 3 KVK Hengill
-63 Íris Rut Jónsdóttir 3 KVK UMFN
-69 Viktoría Rós Guðmundsdóttir 3 KVK LFG
-69 Aníta Líf Aradóttir 3 KVK LFG
-69 Rakel Hlynsdóttir 3 KVK Hengill
-75 Álfrún Ýr Björnsdóttir 3 KVK LFH
-90 Freyja Mist Ólafsdóttir 3 KVK LFR
-90 Birta Hafþórsdóttir 3 U20 LFG

Ráslistar karlar:

Þyngdarflokkur Nafn Grúppa Flokkur Félag
-56 Rökkvi Hrafn Guðnason 1 U17 LFR
-62 Matthías Abel Einarsson 1 U17 Hengill
-62 Einar Ísberg 1 U17 Hengill
-69 Róbert Þór Guðmarsson 1 U17 LFH
-69 Alexander Sólon Kjartansson 1 U17 LFH
-69 Dagur Fannarsson 1 U17 Lyftingadeild Mosó
-77 Matthías Björn Gíslason 1 U17 LFH
Þyngdarflokkur Nafn Grúppa Flokkur Félag
-77 Guðmundur Kjeld 2 KK LFA
-77 Einar Örn Steinarsson 2 U20 LFH
-85 Guðmundur Jökull Ármansson 2 U20 LFG
-85 Daníel Askur Ingólfsson 2 U20 LFH
-85 Orri Bergmann Valtýrsson 2 KK LFH
-85 Birkir Örn Jónsson 2 KK LFG
-85 Sveinn Atli Árnason 2 KK LFK
-85 Björgvin Karl Guðmundsson 2 KK Hengill
-94 Hilmar Örn Jónsson 2 KK LFG
-94 Árni Freyr Bjarnason 2 KK LFK
-94 Kristján Hrafn Kristjánsson 2 KK LFK
-105 Bjarmi Hreinsson 2 KK LFR