Drög að mótaskrá 2019

Drög að mótaskrá 2019

27.Janúar: Reykjavíkurleikarnir

23-24.febrúar: Íslandsmót

8-15.mars: HM U17 Las Vegas

23-25.mars: Smáþjóðleikarnir, Malta

6-15.apríl: EM senior, Georgia

18-19.maí: Sumarmót

1-8.júní: HM U20, Suva Fiji

8-9.júní: Íslandsmót unglinga

7-15.júlí: EM U20, Moldova

1-4.ágúst: Unglingalandsmót Höfn í Hornafirði

10-11.ágúst: Haustmót

5-14.sept: EM U15 og U17, Constanta, Rúmenía

16-25.sept: HM senior, Pattaya, Thailand

5-6.október: NM junior

12-13.október: NM senior

14-15.des: Jólamót

Advertisements

Úrslit jólamótsins 2018

Jólamótið fór fram á laugardaginn og var mótið í ár haldið af Lyftingafélagi Stjörnunar í Garðabæ.  Alls kepptu 23 konur og 18 karlar á mótinu.

Úrslit karla:

1.sæti: Ingólfur Ævarsson 319,18 sinclair

2.sæti: Emil Ragnar Ægisson 312,25 sinclair

3.sæti: Arnór Gauti Haraldsson 304,04 sinclair

Úrslit kvenna:

1.sæti: Birna Aradóttir 225,2 sinclair

2.sæti: Inga Arna Aradóttir 215,8 sinclair

3.sæti: Birta Líf Þórarinsdóttir 201,4 sinclair

Liðabikarinn í ár fór til Lyftingafélags Reykjavíkur

Fjölmörg met féllu um helgina í U15, U17 og U20 ára flokkum og er gaman að sjá hversu mikil aukning er á ungum keppendum

Öll met má sjá hérna https://results.lsi.is/records

Öll úrslit má sjá inná http://www.results.lsi.is

Dagskrá og ráslistar Jólamótsins 2018

Hérna er dagskrá og ráslistar jólamótsins birt með fyrirvara um breytingar

Laugardagurinn 15.des Íþróttahúsið Ásgarði
8:00-9:00 Vigtun kvk
9:00-10:00 Vigtun kk

Grúbba 1 kvk 10:00-11:50
Grúbba 2 kvk 11:50-13:50
Grúbba 1 kk 14:00-15:30
Grúbba 2 kk 15:30-17:00

Grúbba 1: 10:00-11:50  Þyngdarflokkur Lyftingafélag 
Tinna María Stefnisdóttir -55 LFR
Birta hannesdottir -55 LFR
Birna Blöndal -55 KFA
Úlfhildur Arna Unnarsdóttur -59 LFR
Kristrún Sveindóttir -59 LFK
Ásrún Arna Sch Kristmundsdóttir -59 LFK
Erika Eik Antonsdóttir -59 LFK
Margrét Lilja Burrell -76 LFR
Alma Hrönn Káradóttir -76 LFK
Valdís Bjarnadóttir -81 LFR
Fríðný Bachman -81 Hengill
Grúbba 2: 11:50-13:50 Þyngdarflokkur Lyftingafélag
Inga Arna Aradóttir -64 LFR
Álfrún Tinna Guðnadóttir -64 LFR
Una Ásrún Gísladóttir -64 LFR
Sólveig Þórðardóttir -64 LFK
Fanney Rós MagnúsdóttIR -64 LFK
Steinunn Anna Svansdóttir -64 LFK
Birna Aradóttir -64 LFR
Thelma Hrund Hermannsdóttir -71 Massi
Aþena Eir Jónsdóttir -71 Massi
Þórhildur Kristbjörnsdóttir -71 LFR
Birta Líf Þórarinsdóttir -71 LFR
Arey Rakel Guðnadóttir -71 LFR
Andrea Rún -71 ?
Eygló Fanndal Sturludóttir -71 LFK
Grúbba 1: 14:00-15:30 Þyngdarflokkur Lyftingafélag
Hlynur Smári Magnússon -55 LFR
Rökkva Hrafn Guðnason -67 LFR
Snorri Stefnisson -67 LFR
Brynjar Wilhelm Jochumsson -67 LFG
Arnór Gauti Haraldsson -89 LFH
Magni Mar Magnason -89 Ármann
Þórhallur Andri Guðnason -89 KFA
Andri Ásgeirsson -96 LFH
Arnar Thanachit Phutthang -96 Massi
Grúbba 2: 15:30-17:00 Þyngdarflokkur Lyftingafélag
Róbert Þór Guðmarsson -73 LFH
Guðbjartur Daníelsson -73 Ármann
Árni Rúnar Baldursson -73 Stjarnan
Jóel Kristjánsson -81 LFR
Árni Olsen Jóhannesson -81 Ármann
Brynjar Ari Magnusson -81 LFH
Emil Ragnar Ægisson -81 Massi
Arnar Kári Erlendsson -81 LFK
Fannar Hafsteinsson -81 LFG
Óliver Örn Sverrisson -81 LFR
Ingólfur ævarsson -109 Stjarnan

Árangur Íslands á HM

Þrír íslendingar kepptu á HM í Ashgabat á dögunum, en það voru þau Þuríður Erla Helgadóttir, Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir og Einar Ingi Jónsson

Árangur þeirra var eftirfarandi

Þuríður Erla keppti í -59kg þyngdarflokki, hún snaraði 79 kg og jafnhenti 105kg sem skilaði henni  26.sæti á mótinu

Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir keppti í -71kg þyngdarflokki, hún snaraði 84kg og jafnhenti 95kg sem skilaði henni 24.sæti á mótinu

Einar Infi Jónsson keppti í -81kg þyngdarflokki, hann snaraði 111kg og jafnhenti 140kg sem skilaði honum 40.sæti á mótinu

HM í Ashgabat 2018

HM 2018 er hafið og í ár er það haldið í Ashgabat Thurkmenistan.

Ísland sendir 3 keppendur í ár þau Þuríði Erlu Helgadóttir, Ragnheiði Söru Sigmundsdóttir og Einar Inga Jónsson. Þetta er í fyrsta skipti sem Ísland sendir karlmann að keppa á HM.

Þuríður Erla verður fyrst íslendinga til að keppa en hún mun keppa 3.nóvember kl.22:00 á staðartíma. Einar Ingi keppir næstur eða 4.nóvember kl.8:00am og Ragnheiður Sara keppir svo 6.nóvember kl.8:00am.

Hægt er að fylgjast með mótinu hérna

http://ashgabat2018.com/

https://www.iwf.net/2018/10/30/watch-2018-world-championships/

Birna Aradóttir keppir á EM Junior

birna

Næstu helgi eða dagana 20-27.október fer fram keppni á Evrópumóti junior U20 og U23 ára í Póllandi.

Birna Aradóttir (LFR) (f.1999) fer og keppir þar fyrir Íslands hönd, hún ásamt Inga Gunnari keppnisþjálfara landsliðsins eru farin af stað til Póllands og verður gaman að fylgjast með þessari efnilegu stelpu um helgina.

Keppendalista má sjá hér :http://www.ewfed.com/2018/Junior/StartBook_Zamosc_2018.pdf

Birna keppi í B-grúppu -63kg flokk 20 ára og yngri. 22.Október klukkan 9:30 að staðartíma í Póllandi.

birna_entry

Árangur íslensku keppendanna á NM junior í Danmörku

44096647_1968076656605704_3752687353727025152_n

Brynjar Ari Magnússon (f.2004) setti 3 íslandsmet í U15 ára og hafnaði í 2.sæti í -77kg flokki 17 ára og yngri

Heildarúrslit: http://results.lsi.is/meet/nordic-junioryouth-championships-2018

Árangur íslensku keppandann á NM junior

14 íslenskir keppendur hófu keppni og árangur þeirra var eftirfarandi:

Birta Líf Þórarinsdóttir (LFR) keppti í -69kg flokki í U17,  hún snaraði 66 kg og jafnhenti 85kg kg sem gaf henni 191,052 sinclair stig og 2.sæti á mótinu. Árangur Birtu var íslandsmet í jafnhendingu og samanlögðu í U17 ára.

Rakel Ragnheiður Jónsdóttir (LFG) keppti í -58kg flokki U20, hún snaraði 65 kg og jafnhenti 80kg sem gaf henni 201 sinclair stig og 1.sæti á mótinu. Rakel bætti með þessum árangri íslandsmetið í jafnhendingu 20 ára og yngri. Rakel keppti í fyrsta sinn í nýjum þyngdarflokk og bætti sinn besta árangur um 20kg samanlagt.

Hrafnhildur Finnbogadóttir (LFK) keppti í -63 kg flokki U20, hún snaraði 64 kg og jafnhenti 76kg sem gaf henni 183,7 sinclair stig og 4.sæti á mótinu.

Birna Aradóttir (LFR) keppti í -63 kg flokki U20, en náði ekki að lyfta opnunarþyngdinni sinni 77kg í snörun sem hún hækkaði síðan í 78kg í tilraun 2 og 3. Hún féll því úr keppni en Birna var sigurstrangleg í -63kg flokknum. Birna keppir næst á EM U20 sem fram fer í Póllandi í lok mánaðarins.

Katla Björk Ketilsdóttir (UMFN) keppti létt (63.5kg) í -69 kg flokki U20, hún snaraði 77kg og jafnhenti 90kg sem gaf henni 217,8 sinclair stig og 2.sæti í -69kg flokknum. Katla bætti besta árangur sinn í jafnhendingu um 2kg frá því á evrópumeistaramóti 17 ára og yngra í fyrra þar sem hún endaði í 5.sæti.

Aþena Eir Jónsdóttir (UMFN) keppti líkt og Katla í –69kg flokki U20, hún snaraði 65 kg og jafnhenti 91kg sem gaf henni 194,3 sinclair stig og 5.sæti í þyngdarflokknum.

Birta Hafþórsdóttir (LFG) keppti í -75 kg flokki U20, hún snaraði 80kg og jafnhenti 90kg sem gaf henni 204,5 sinclair stig og varð hún norðurlandameistari í sínum flokk. Hennar helsti keppinautur Maren Fikse frá Noregi féll úr keppni á opnunarþyngd sinni 76kg.

Rökkvi Hrafn Guðnason (LFR) var yngsti keppandi mótsins f.2005 og keppti í -69 kg flokki U17, hann snaraði 76 kg og jafnhenti 93 kg sem gaf honum 228,6 sinclair stig og 5.sæti í þyngdarflokknum. Með þessum árangri setti Rökkvi íslandsmet í U15 ára í jafnhendingu.

Brynjar Ari Magnússon (LFH) keppti í -77 kg flokki U17, hann snaraði 95 kg og jafnhenti 110 kg sem gaf honum 258,4 sinclair stig og 2.sæti í þyngdarflokknum. Brynjar setti 3 íslandsmet í U15 ára. Í snörun, jafnhendingu og samanlögðu með þessum árangri og bætti sinn besta árangur um 25kg í samanlögðu. Brynjar er fæddur 2004 og á því mörg ár eftir í aldursflokknum. Brynjar var aðeins 1kg frá því að vinna flokkinn en hinn sænski Alvin Broman lyfti meira en Brynjar að þessu sinni.

Róbert Þór Guðmarsson (LFH) keppti í -77 kg flokki U17 líkt og Brynjar, hann snaraði 86 kg og jafnhenti 114 kg sem gaf honum 254 sinclair stig og 3.sæti í þyngdarflokknum. Loka lyfta Róberts lyfti honum upp fyrir norðmanninn Aron Sussmann sem lyfti einu kílói minna en Róbert.

Ingimar Jónsson (LFG) keppti í -77 kg flokki U20, hann snaraði 107kg og jafnhenti 131kg sem gaf honum 298,6 sinclair stig og 2.sæti í þyngdarflokknum. Ingimar setti nýtt íslandsmet unglinga flokknum í snörun og bætti sinn besta árangur um 12kg í samanlögðu.

Axel Máni Hilmarsson (LFR) keppti í -85kg flokki U20, hann snaraði 113kg og jafnhenti 135kg sem gaf honum 301,7sinclair stig og 4.sæti í þyngdarflokknum. Axel var aðeins 1kg frá bronsverðlaunum og 3kg frá Silfri.

Sigurður Darri Rafnsson (LFR) keppti í -85 kg flokki U20 líkt og Axel, hann snaraði 105kg og jafnhenti 140kg sem gaf honum 299,524 sinclair stig og 5.sæti á mótinu. Jafnhendingin var 10kg bæting hjá honum.

Guðmundur Jökull Ármansson (LFG) keppti í -94 kg flokki U20, hann snaraði 95 kg og jafnhenti 115kg sem gaf honum 249 sinclair stig og 3.sæti í flokknum.

Veigar Ágúst Hafþórsson  (LFH) keppti í -105 kg flokki U20, hann snaraði 98 kg og jafnhenti 130kg sem gaf honum 253,3 sinclair stig og 3.sæti í flokknum.

Fullt af myndum má sjá hjá Danska sambandinu á Facebook

https://www.facebook.com/pg/DVF45/photos/?tab=album&album_id=1967922463287790&__xts__%5B0%5D=68.ARA_2ON_ERQBOB1e7eVWK-W5vnQ2dxXWBiiCGWMez5KBKphMtdSO6zK3O_LfZuJGXAYy3GLbUFAhMNUTlvZOmk-V0DJNUw0GRgU7AsTV6QHf3mVbMHBO7-0AvZ1iAXK_Lq74MMdJx8Z_7NtCDlH8zy4TUDAa5pN1DUpvZDW8-Os-i8fZuTzDyg&__tn__=-UC-R

Öll úrslit eru kominn inn í afreksgagnagruninn

Beðið er eftir staðfestum úrslitum úr liðakeppnum