Keppendalisti fyrir Sumarmót LSÍ og Íslandsmeistaramót Unglinga 25. júlí

Athugasemdir skulu sendast á lsi@lsi.is

Íslandsmeistaramót Unglinga er þyngdarflokkamót
Sumarmót LSÍ er Sinclair-stiga mót
Vegna aðstæðna skora allir keppendur til stiga fyrir sitt félag í liðakeppni LSÍ.

Konur

U17

FélagNafnÞyngdarflokkurFæðingarár
UMFSBergrós Björnsdóttir642007
LFKSólveig Þórðardóttir712004
LFRJenný Guðmundsdóttir762003
LFGUnnur Sjöfn Jónasdóttir+812004

U20

FélagNafnÞyngdarflokkurFæðingarár
LFKGuðlaug Li Smáradóttir552002
LFKHrafnhildur Finnbogadóttir642000
MassiKatla Björk Ketilsdóttir642000
LFRArey Rakel Guðnadóttir712002
LFRBirta Líf Þórarinsdóttir712002
LFMKristín Dóra Sigurðardóttir712001
LFRElín Birna Hallgrímsdóttir762000
LFGIndíana Lind Gylfadóttir872000

Senior

FélagNafnÞyngdarflokkurFæðingarár
LFKHeiða Mist Kristjánsdóttir591997
LFKSteinunn Anna Svansdóttir641998
LFKRagnhildur Sigríður Marteinsdóttir641998
UMFSSvandís Viðja Víðisdóttir641998
LFMAmalía Ósk Sigurðardóttir641997
StjarnanBirna Aradóttir641999
MassiÍris Rut Jónsdóttir641991
HengillHeiðrún Stella Þorvaldsdóttir641993
LFKAlma Hrönn Káradóttir711984
LFKAuður Ýr Gunnarsdóttir711997
LFKHrund Scheving711978
LFKErla Guðmundsdóttir711980
LFKIngunn Lúðvíksdóttir761977
HengillFriðný Fjóla Jónsdóttir761997
LFKAnna Elísabet Stark871999

Karlar

U17

FélagNafnÞyngdarflokkurFæðingarár
LFRHlynur Smári Magnússon672004
LFRBirgir Hilmarsson732003
UMFSGuðmundur Bjarni Brynjólfsson812003
LFRRökkvi Guðnason892005
LFRBrynjar Ari Magnússon892004

U20

FélagNafnÞyngdarflokkurFæðingarár
LFRBrynjar logi halldórsson812002
LFRJóel Kristjánsson892002
UMFSSímon gestur ragnarsson892001

Senior

FélagNafnÞyngdarflokkurFæðingarár
StjarnanÁrni Rúnar Baldursson731995
LFRSigurður Darri Rafnsson811998
LFGBirkir Örn Jónsson811995
LFRDaníel Róbertsson891991
StjarnanStephen Albert Björnsson891992
LFGÁrni Olsen Jóhannesson891997
LFGAlex Daði Reynisson891998
LFGArnór Gauti Haraldsson891998
LFKÁrni Freyr Bjarnason961988

Sumarfjarnám – Þjálfaramenntun ÍSÍ

Sumarfjarnám 1. 2. og 3. stigs ÍSÍ hefst mánudaginn 22. júní nk. og tekur það átta vikur á 1. stigi en fimm vikur á 2. og 3. stigi. Námið er almennur hluti menntakerfisins og gildir jafnt fyrir allar íþróttagreinar. Sérgreinaþátt þjálfaramenntunarinnar sækja þjálfarar hjá viðkomandi sérsambandi ÍSÍ hverju sinni.

Nám allra stiga er allt í fjarnámi, engar staðbundnar lotur. Námið hefur verið afar vinsælt undanfarin ár og þátttakendur komið frá fjölda íþróttagreina. Námið veitir réttindi til íþróttaþjálfunar og jafnframt rétt til áframhaldandi náms til frekari réttinda.

Þátttökugjald á 1. stig er kr. 30.000.- og öll námskeiðsgögn eru innifalin í því verði.
Þátttökugjald á 2. stig er kr. 28.000.- og öll námskeiðsgögn eru innifalin. 
Gjaldið á 3. stig er kr. 40.000.-

Athugið að þeir nemendur/þjálfarar sem koma frá Fyrirmyndarfélögum/-deildum ÍSÍ fá 20% afslátt af námskeiðsgjaldi.

Skráning er rafræn og þarf henni að vera lokið fyrir mánudaginn 22. júní. Rétt til þátttöku á 1. stigi hafa allir sem lokið hafa grunnskólaprófi. 

Slóð á skráningu á öll stig í sumarfjarnám Þjálfaramenntunar ÍSÍ 2020.

Allar nánari upplýsingar um Þjálfaramenntun ÍSÍ gefur Viðar Sigurjónsson í síma 460-1467 og 863-1399 eða á vidar@isi.is

Frestun Smáþjóðleika í Kýpur

Þann 10. mars síðastliðin ákváð ríkisstjórn Kýpur að allar keppnir á smáþjóðleikunum sem höfðu fleiri en 75 keppendur yrðir frestarð vegna versnandi áhrifa á COVID-19 í Evrópu.
Í kjölfar þessara ákvarðanna ákvað Lyftingarsamband Kýpurs að fresta einnig Evópsku Smáþjóðleikunum í Ólympískum lyftingum þrátt fyrir að keppendur séu u.þ.b. 30 talsins til að leggja heilsu keppenda ekki í óþarfa hættu.

Keppnin átti að vera laugardaginn 21. mars 2020
en færist til laugardagsins 14. nóvember 2020

Til stendur að senda:
Árna Rúnar Baldursson,
Daníel Róbertsson,
Einar Inga Jónsson,
Amalíu Ósk Sigurðardóttur og
Birnu Aradóttur

Lyftingaþing 2020

Lyftingaþing LSÍ var haldið þann 1.mars 2020. Farið var yfir ársreikninga, ársskýrslu og fjárhagsáætlun sambandsins. Verða allar upplýsingar frá lyfingaþinginu settar á heimasíðu sambandsins á næstu dögum.

Kosið í nýja stjórn

Aftari lína f.v. Davíð Ólafur Davíðsson, Magnús B. Þórðarson, Ásgeir Bjarnason, Einar Ingi Jónsson, Jens Andri Fylkisson og Þór Reynir Jóhannsson.
Fremri lína f.v. Maríanna Ástmarsdóttir, Árni Rúnar Baldursson og Ingi Gunnar Ólafsson
(Sigurð Darra Rafnsson vantar á mynd)

Formaður: Magnús B. Þórðarson
Varaformaður: Árni Rúnar Baldursson
Gjaldkeri: Ásgeir Bjarnason
Ritari: Jens Andri Fylkisson
Meðstjórnandi: Davíð Ólafur Davíðsson
Varastjórn:
Einar Ingi Jónsson
Ingi Gunnar Ólafsson
Sigurður Darri Rafnsson
Þór Reynir Jóhannsson

Framkvæmdarstjóri: Maríanna Ástmarsdóttir
Formaður tækninefndar: Ingi Gunnar Ólafsson

Ný lög voru sett um lyfjamál

20.gr. Lyfjamál

LSÍ og allir félagsmenn, keppendur og starfsmenn skulu án undantekninga hlíta lögum ÍSÍ um lyfjamál. Þeir skulu einnig hlíta reglum IWF og WADA í lyfjamálum og hafa Lyfjaeftirlit Íslands, ITA og IWF á hverjum tíma skilyrðislausan rétt og aðgang til að lyfjaprófa iðkendur við æfingar og/eða keppnir.

Tillaga stjórnar

Tillaga stjórnar var að stjórnskipa nefnd til þess að yfirfæra lögin fyrir lyftingaþing 2021, sú tillaga var samþykkt og munu næstu vikur fara í það að finna bestu aðilana í það verkefni.

Mótadagskrá Íslandsmeistaramóts og keppendalisti

Konur (e. Women)

Hópur B – 59-64kg

Erika Eik Antonsdóttir 59kg
Hrafnhildur Finnbogadóttir59kg
Íris Rut Jónsdóttir59kg
Tinna María Stefnisdóttir59kg
Amilía Ósk Sigurðardóttir64kg
Birna Aradóttir64kg
Eydís Arna Birgisdóttir64kg
Inga Arna Aradóttir64kg
Steinunn Anna Svansdóttir64kg
Þórdís Elín Bjarkadóttir64kg

Hópur a – 71-81kg

Auður Ýr Gunnarsdóttir71kg
Birta Líf Þórarinsdóttir71kg
Hrund Scheving71kg
Kristín Dóra Sigurðardóttir71kg
Lilja Lind Helgadóttir71kg
Þórhildur Kristbjörnsdóttir71kg
Sólveig Þórðardóttir76kg
Indíana Lind Gylfadóttir87kg

Karlar (e. Men)

Hópur B – 49-89kg

Ari Tómas Hjálmarsson49kg
Árni Rúnar Baldursson73kg
Árni Olsen Jóhannesson81kg
Birkir Örn Jónsson81kg
Emil Ragnar Ægisson81kg
Sigurður Darri Rafnsson81kg
Alex Daði Reynisson89kg
Guðmundur Jökull Ármannsson89kg
Jóel Kristjánsson89kg
Tómas Helgi Wehmeier89kg
Róbert Þór Guðmarsson89kg
Suthaphat Saengcheuapho89kg

Hópur A – 96-109kg

Árni Freyr Bjarnason96kg
Bjarki Þórðarson96kg
Símon gestur ragnarsson96kg
Stephen Albert Björnsson96kg
Veigar Ágúst Hafþórsson96kg
Ingólfur Þór Ævarsson102kg
Natthaphon Ladkrathok109kg
Gísli Kristjánsson109kg