Úrslit af Íslandsmóti 2019

Íslandsmótið var haldið núna laugardaginn 23.febrúar. Það var Lyftingadeild Mosfellsbæjar sem hélt mótið í íþróttahúsinu að Varmá í Mosfellsbæ

IMG_0167

Úrslitin urðu eftirfarandi:

-73 kg

1.Sæti: Árni Rúnar Baldursson, total 244

2.Sæti: Snorri Stefnisson,total 204

3.sæti: Guðbjartur Daníelsson, total 157

-81kg

1.Sæti: Róbert Þór Guðmarsson, total 212

2.sæti: Árni Olsen Jóhannesson, total 205

-89kg

1.Sæti: Birkir Örn Jónsson,  total 252

2.Sæti: Sveinn Atli Árnason, total 240

3.Sæti: Guðmundur Jökull Ármannsson, total  220

-96kg

1.Sæti: Andri Ásgeirsson, total 220

-102kg

1.Sæti: Bjarmi Hreinsson, total 288

-109kg

1.Sæti: Sigurjón Guðnason, total 238

2.Sæti: Jökull Guðjónsson, total 192

í kvennaflokki voru úrslitin eftirfarandi:

IMG_0170

-55kg

1.Sæti: Tinna María Stefnisdottir, total 113

-59kg

1.Sæti:  Rakel Jónsdóttir, total 141

2.Sæti: Ingibjörg Antonsdóttir, total 123

3.Sæti: Úlfhildur Arna Unnarsdóttir, total 115

-64kg

1.Sæti: Amalía Ósk Sigurðardóttir, total 157

2.Sæti: Birna Aradóttir , total 154

3.Sæti: Lilja Ósk Guðmundsdóttir, total 104

-71kg

1.Sæti: Aþena Eir Jónsdóttir, total 155

2.Sæti: Fanney Rós Magnúsdóttir, total 154

3.Sæti: Margrét Þórhildur, total 147

-76kg

1.Sæti: Kristín Dóra Sigurðardóttir, total 114

2.Sæti: Soffía Bergsóttir, total 146(keppti sem gestur)

Stigahæðstu keppendur mótsins voru þau Bjarmi Hreinsson með 317,57 sinclair og Amalía Ósk með 208,84 sinclair
Öll nánari úrslit koma svo hérna https://results.lsi.is/

 

 

 

 

 

 

 

Ráslistar og dagskrá Íslandsmóts 2019

Íslandsmótið verður haldið laugardaginn 23.febrúar í Íþróttahúsinu að Varmá.

Vigtun hefst kl.08 fyrir bæði karla og konur og mun keppni hefjast stundvíslega kl.10:00

 

Dagskrá:

10:00-12:30 Kvennaflokkur

13:00-15:00 Karlaflokkur

Þyngdarflokkur Nafn Félag
-55kg Tinna María Stefnisdottir LFR
-55kg Úlfhildur Arna Unnarsdóttir LFR
-59kg Lilja Ósk Guðmundsdóttir LFR
-59kg Rakel Jónsdóttir LFG
-64kg Amalía Ósk Sigurðardóttir LFK
-71kg Fanney Rós Magnúsdóttir LFK
-71kg Aþena Eir Jónsdóttir Massi
-71kg Thelma Hrund Hermannsdóttir Massi
-71kg Þórhildur Kristbjörnsdóttir LFR
-71kg Ástrós Einarsdóttir Ármann
-71kg Margrét Þórhildur LFK
-71kg Andrea Rún LFR
-71kg Sólveig Þórðardóttir LFK
-71kg Eygló Fanndal Sturludóttir LFK
-76kg Soffía Bergsóttir Ármann
-76kg Kristín Dóra Sigurðardóttir Lyftingadeild Mosó
-76kg Ingibjörg Antonsdóttir LFK
Þyngdarflokkur Nafn Félag
-73kg Árni Rúnar Baldursson Stjarnan
-73kg Snorri Stefnisson LFR
-73kg Guðbjartur Daníelsson Ármann
-81kg Róbert Þór Guðmarsson LFH
-81kg Árni Olsen Jóhannesson LFG
-81kg Þórhallur Andri Guðnason KFA
-89kg Birkir Örn Jónsson LFG
-89kg Guðmundur Jökull Ármannsson LFG
-89kg Símon Gestur Ragnarsson ????
-89kg Axel Máni Hilmarsson LFR
-89kg Magni Mar Magnason Ármann
-89kg Sveinn Atli Árnason LFK
-96kg Andri Ásgeirsson LFH
-102kg Gísli Kristjánsson LFR
-102kg Bjarmi Hreinsson LFR
-109kg Ingólfur ævarsson Stjarnan
-109kg Jökull Guðjónsson LFK
-109kg Sigurjón Guðnason LFR

Mótaskrá 2019

Drög að mótaskrá 2019-

Birt með fyrirvara um breytingar.

27.Janúar: Reykjavíkurleikarnir

23-24.febrúar: Íslandsmót – Mosfellsbær

8-15.mars: HM U17 Las Vegas

23-25.mars: Smáþjóðleikarnir, Malta

6-15.apríl: EM senior, Georgia

18-19.maí: Sumarmót- Ármann

1-8.júní: HM U20, Suva Fiji

8-9.júní: Íslandsmót unglinga- LFR

7-15.júlí: EM U20, Moldova

1-4.ágúst: Unglingalandsmót Höfn í Hornafirði- Lárus

17-18.ágúst: Haustmót- LFG

5-14.sept: EM U15 og U17, Constanta, Rúmenía

16-25.sept: HM senior, Pattaya, Thailand

5-6.október: NM junior

12-13.október: NM senior

14-15.des: Jólamót- Stjarnan

 

RIG 2019

50922839_2274982269198861_682780954023952384_n

Sunnudaginn 27.janúar var keppt í Olympískum lyftingum á Reykjavíkurleikunum í laugardalshöllinni.

Mótið gekk mjög vel og stóðu keppendur sig með stakri prýði ásamt því að nokkur íslandsmet féllu.

Úrslit í karlaflokki voru eftirfarandi:

img_9561.jpg

  1. Hampus Litén, Svíþjóð
  2. Bjarmi Hreinsson, LFK
  3. Daníel Róbertsson, LFK

Úrslit í kvennaflokki voru eftirfarandi:

img_9558.jpg

  1. Þuríður Erla Helgadóttir, LFK
  2. Iða Akerlund, Svíþjóð
  3. Katla Björk Ketilsdóttir, UMFN

Öll nánari úrslit má sjá hérna

https://results.lsi.is/meet/reykjavik-international-games-2019

RIG 2019 : Úrslit

Reykjavíkurleikarnir (RIG) 2019 fóru fram Sunnudaginn 27.Janúar nokkur fjöldi íslandsmeta var settur í unglinga og fullorðinsflokkum sem sjá má í gagnagrunni sambandsins hér að neðan.

Sinclair úrslit, Konur

# Nafn Lið Þyngd Samtals Sinclair
1 Þuríður Erla Helgadóttir LFK 58,60 185,0 253,8
2 Ida Akerlund SWE 73,60 200,0 240,5
3 Katla Björk Ketilsdóttir UFN 61,30 164,0 218,6
4 Birta Líf Þórarinsdóttir LFR 67,80 166,0 208,5
5 Rakel Ragnheiður Jónsdóttir LFG 58,60 151,0 207,2
6 Inga Arna Aradóttir LFR 62,10 156,0 206,3
7 Rakel Hlynsdóttir HEN 72,40 166,0 201,3
8 Lilja Lind Helgadóttir LFG 68,70 148,0 184,5
Birna Aradóttir LFR 61,50

Sinclair úrslit, Karlar

# Nafn Lið Þyngd Samtals Sinclair
1 Hampus Lithén SWE 142,35 354,0 359,1
2 Bjarmi Hreinsson LFR 101,45 305,0 336,4
3 Daníel Róbertsson LFK 81,75 277,0 335,2
4 Kfir Abitul ISR 89,65 288,0 333,7
5 Ingólfur Þór Ævarsson STJ 107,55 307,0 332,0
6 Emil Ragnar Ægisson UFN 79,90 257,0 314,6
7 Axel Máni Hilmarsson LFR 83,10 257,0 308,5
8 Birkir Örn Jónsson LFG 86,50 255,0 300,3
9 Davíð Björnsson LFG 81,50 240,0 290,8
Árni Rúnar Baldursson STJ 72,65

Heildarúrslit: https://results.lsi.is/meet/reykjavik-international-games-2019

Sjónvarpsútsending: http://www.ruv.is/sjonvarp/spila/reykjavikurleikarnir-2018/7506?ep=27ikr5

Umfjöllun mbl: https://www.mbl.is/sport/reykjavikurleikar/2019/01/28/sex_med_islandsmet_i_olympiskum_lyftingum/

Keppendur á Reykjavík International 2019

rig2019

Staðfestur keppendalisti er klár fyrir Reykjavíkurleikana 2019

Keppnin verður sunnudaginn 27.janúar í frjálsíþróttahöllinni í Laugardalnum

Miðasala er hafin á tix.is https://tix.is/is/event/7381/reykjavik-international-games-2019/

Einnig verður sýnt frá mótinu á RÚV.

Konur:

Þuríður Erla Helgadóttir LFK 
Birna Aradóttir LFR
Birna Blöndal Sveinsdóttir KFA
Katla Björk Ketilsdóttir UMFN
Inga Arna Aradóttir LFR
Lilja Lind Helgadóttir LFG
Rakel Hlynsdóttir Hengill
Birta Hafþórsdóttir LFG
Ida Melina Akerlund- Svíþjóð

Karlar:
Bjarmi Hreinsson LFR
Ingólfur Þór Ævarsson Stjarnan
Daníel Róbertsson LFK
Árni Rúnar Baldursson Stjarnan
Emil Ragnar Ægisson UMFN
Birkir Örn Jónsson LFG
Davíð Björnsson LFG

Axel Máni Hilmarsson LFR
Carl Hampus – Svíþjóð

Kfir Abitul- Israel

Liðabikar og ungmenni ársins

Á dögunum voru veitt verðlaun fyrir ungmenni ársins árið 2018

ungmenni ársins

Ungmenni ársins (kvennaflokkur)

Birna Aradóttir (f. 1999), Lyftingafélagi Reykjavíkur er ungmenni ársins í kvennaflokki. Birna keppti á sex mótum á árinu, hún hóf árið með keppni á RIG þar sem hún endaði í 4.sæti. Hún varð íslandsmeistari í -63kg flokki þar sem hún lyfti 80kg í snörun og 90kg í jafnhendingu. Hún keppti einnig á alþjóðlegu móti í Ísrael þar sem hún lyfti sömu þyngdum og á íslandsmótinu og varð önnur stigahæst. Hún féll úr keppni á norðurlandamóti unglinga en kom sterk til baka á Evrópumeistaramóti Unglinga 20 ára og yngri þar sem hún snaraði nýju íslandsmeti unglinga 81kg og jafnhenti 88kg sem dugði henni í 11.sæti í snörun og 14.sæti í samanlögðu.

Yfirlit yfir árangur Birnu: http://results.lsi.is/lifter/birna-aradottir

Ungmenni ársins (karlaflokkur)

Axel Máni Hilmarsson (f. 1999), Lyftingafélagi Reykjavíkur er ungmenni ársins í karlaflokki. Axel Máni var eina ungmennið 20 ára og yngri sem náði yfir 300 Sinclair stigum á árinu en það gerði hann þegar hann varð í 4.sæti á Norðurlandameistaramóti Unglinga í Finnlandi í -85kg flokk aðeins 1kg frá bronsverðlaunum. Hann snaraði 113kg og jafnhenti 135kg á norðurlandameistaramótinu. Hann varð einnig íslandsmeistari unglinga í -85kg flokk.

Yfirlit yfir árangur Axel Mána: http://results.lsi.is/lifter/axel-mani-hilmarsson

Einnig var Lyftingafélagi Reykjavíkur veittur Liðabikarinn 2018, en LFR var stigahæðst félagsliða árið 2018.

Óskum við þeim öllum til hamingju

Lyftingafólk ársins

 Lyftingafólks ársins 2018

Lyftingafólk ársins 2018 hefur verið valið af Lyftingasambandi Íslands, sérsambandi ÍSÍ um ólympískar lyftingar. Viðburðarríkt ár er senn á enda en Jólamót sambandins sem jafnframt er síðasta mót ársins fer fram núna um helgina frá 10-17 á laugardag hjá Stjörnunni í Garðabæ en 45 keppendur eru skráðir til leiks. Liðabikar sambandsins verður afhentur í mótslok.

IMG_7988

Þuríður Erla Helgadóttir (f. 1991) úr Ármanni er lyftingakona ársins 2018 og er þetta fjórða árið í röð sem hún hlýtur nafnbótina. Þuríður Erla átti viðburðríkt keppnisár en bestum árangri á árinu náði hún á RIG í Janúar sem hún sigraði með því að lyfta 185kg samanlagt. Hún varð einnig stigahæst á Smáþjóðleikunum í ólympískum lyftingum með 247 Sinclair stig. Hún endaði í þriðja sæti í sterkum -58kg flokk á Norðurlandamótinu aðeins 2kg frá gullverðlaunum. Hún lauk síðan árinu með keppni á Heimsmeistaramótinu í Túrkmenistan þar sem keppt var í nýjum þyngdarflokkum, þar endaði Þuríður í 26.sæti í -59kg flokk kvenna þar sem hún snaraði 79kg og jafnhenti 105kg og eru það íslandsmet í þessum nýja flokk. Þuríður var ein af 8 íslenskum íþróttamönnum sem hlaut ólympíusamhjálp fyrir undirbúning við Tokyo 2020.

Yfirlit yfir árangur Þuríðar Erlu: http://results.lsi.is/lifter/turidur-erla-helgadottir

einar ingi

Einar Ingi Jónsson (f.1996) úr Lyftingafélagi Reykjavíkur er lyftingakarl ársins 2018. Einar keppti á sex mótum á árinu, allt alþjóðlegum. Hann sigraði á RIG 2018 þegar hann lyfti 264kg samanlagt. Bestum árangri ársins náði hann á Evrópumeistaramótinu sem haldið var í Rúmeníu þar sem hann snaraði nýju íslandsmeti 123kg og jafnhenti 150kg í -77kg flokk og samanlagður árangur 273kg var einnig nýtt íslandsmet. Einar var einnig stigahæstur keppenda á Smáþjóðleikunum þar sem hann var 0.2 stigum frá næsta keppanda. Einar var þriðji á stigum á alþjóðlegu móti í Ísrael og annar í -77kg flokk á Norðurlandameistaramótinu. Einar lauk árinu með keppni á HM í Túrkmenistan þar sem hann keppti meiddur á úlnlið en náði þó að ljúka keppni með 251kg samanlagt sem setti hann í 40.sæti í -81kg flokk, en mótið var það fyrsta í röðinni að undankeppni fyrir Tokyo 2020.

Yfirlit yfir árangur Einars: http://results.lsi.is/lifter/einar-ingi-jonsson

Einnig hefur lyftingasambandi útnefnt ungmenni ársins 2018

birna

Birna Aradóttir (f. 1999), Lyftingafélagi Reykjavíkur er ungmenni ársins í kvennaflokki. Birna keppti á sex mótum á árinu, hún hóf árið með keppni á RIG þar sem hún endaði í 4.sæti. Hún varð íslandsmeistari í -63kg flokki þar sem hún lyfti 80kg í snörun og 90kg í jafnhendingu. Hún keppti einnig á alþjóðlegu móti í Ísrael þar sem hún lyfti sömu þyngdum og á íslandsmótinu og varð önnur stigahæst. Hún féll úr keppni á norðurlandamóti unglinga en kom sterk til baka á Evrópumeistaramóti Unglinga 20 ára og yngri þar sem hún snaraði nýju íslandsmeti unglinga 81kg og jafnhenti 88kg sem dugði henni í 11.sæti í snörun og 14.sæti í samanlögðu.

Yfirlit yfir árangur Birnu: http://results.lsi.is/lifter/birna-aradottir

axel

Axel Máni Hilmarsson (f. 1999), Lyftingafélagi Reykjavíkur er ungmenni ársins í karlaflokki. Axel Máni var eina ungmennið 20 ára og yngri sem náði yfir 300 Sinclair stigum á árinu en það gerði hann þegar hann varð í 4.sæti á Norðurlandameistaramóti Unglinga í Finnlandi í -85kg flokk aðeins 1kg frá bronsverðlaunum. Hann snaraði 113kg og jafnhenti 135kg á norðurlandameistaramótinu. Hann varð einnig íslandsmeistari unglinga í -85kg flokk.

Yfirlit yfir árangur Axel Mána: http://results.lsi.is/lifter/axel-mani-hilmarsson