Stofnað 27. janúar 1973 og hefur verið aðili að ÍSÍ óslitið frá þeim tíma.
COVID19 Leiðbeiningar
Hér koma leiðbeiningar til félaga og deilda innan Lyftingasambands Íslands fyrir æfingar og mótahald. Leiðbeiningarnar eru síbreytilegar vegna ástandsins.