Recent Posts

Birna Aradóttir keppir á EM Junior

birna

Næstu helgi eða dagana 20-27.október fer fram keppni á Evrópumóti junior U20 og U23 ára í Póllandi.

Birna Aradóttir (LFR) (f.1999) fer og keppir þar fyrir Íslands hönd, hún ásamt Inga Gunnari keppnisþjálfara landsliðsins eru farin af stað til Póllands og verður gaman að fylgjast með þessari efnilegu stelpu um helgina.

Keppendalista má sjá hér :http://www.ewfed.com/2018/Junior/StartBook_Zamosc_2018.pdf

Birna keppi í B-grúppu -63kg flokk 20 ára og yngri. 22.Október klukkan 9:30 að staðartíma í Póllandi.

birna_entry

  1. Árangur íslensku keppendanna á NM junior í Danmörku Leave a reply
  2. Stór hópur unglinga keppir á NM junior næstu helgi Leave a reply
  3. Haustmóti aflýst Leave a reply
  4. Results: Nordic Championships 2018 Leave a reply
  5. Norðurlandamótið 2018 Leave a reply
  6. Norðurlandamótið hefst á laugardaginn Leave a reply
  7. Birna og Einar keppa í Ísrael Leave a reply
  8. Íslandsmót unglinga haldið um helgina Leave a reply
  9. Keppendalisti og dagskrá fyrir Íslandsmót unglinga 2018 Leave a reply