Recent Posts

EM 2019

Dagana 6-13.apríl var Evrópumót Senior haldið í Batumi í Georgiu. Ísland sendi 2 fulltrúa á mótið þau Þuríði Erlu Helgadóttir og Einar Inga Jónsson, með þeim fór svo sem keppnisþjálfari Ingi Gunnar Ólafsson

f9834391-800e-438c-98a8-29d5887fe001

Þuríður Erla keppti 8.apríl þar bætti hún persónulegt met sitt í snörun og snaraði 87kg en hún var aðeins undir sínu best í jafnhendingu en skilaði þó 102kg, frábær árangur hjá henni.

Einar Ingi keppti 10.apríl en hann snaraði 115kg og jafnhenti 147kg, sem er aðeins undir hans besta árangri.

  1. Lyftingaþing 2019 Leave a reply
  2. Smáþjóðleikarnir 2019 Leave a reply
  3. Lyftingaþing 12.Apríl klukkan 16:00 Leave a reply
  4. Úrslit af Íslandsmóti 2019 Leave a reply
  5. Ráslistar og dagskrá Íslandsmóts 2019 Leave a reply
  6. Drög að nýjum lágmörkum 2019 Leave a reply
  7. Íslandsmót 2019 Leave a reply
  8. Mótaskrá 2019 Leave a reply
  9. RIG 2019 Leave a reply