Recent Posts

Hrund Scheving keppir á EM masters um helgina

Um næstu helgi er Evrópumót masters í Olympískum lyftingum  haldið í Budapest á Ungverjalandi, þar munum við eiga einn keppanda hana Hrund Scheving. Hún mun keppa í aldrsflokki 40-45 ára og í -69 kg flokki.

Hrund ætlar sér að reyna við heimsmetin í þessum flokki en metin eru 77 kg í Snatch og 93 kg í Jafnhendingu.

Við óskum Hrund góðs gengið og mun hún vera með instastory lyftingasambandsins yfir helgina 😉

 

  1. Úrslit af sumarmótinu Leave a reply
  2. Dagskrá Sumarmótsins Leave a reply
  3. Keppendalisti Sumarmót 2018 Leave a reply
  4. Sumarmótið 9-10.júní Leave a reply
  5. Úrslit: Smáþjóðleikar 2018 Leave a reply
  6. Smáþjóðleikar: Keppendalist Leave a reply
  7. Smáþjóðleikar 28.Nóvember Leave a reply
  8. Lyftingaþing 2018 Leave a reply
  9. Smáþjóðleikar í lyftingum á Íslandi: 28.Apríl Leave a reply