Recent Posts

Ísland með fjóra keppndur á HM

Við munum gera frekari grein fyrir þátttöku Íslands á HM í lyftingum sem fram fer um mánaðarmótin Nóvember/Desember í Anaheim Californiu á næstu dögum.

Ísland á fjóra keppendur í kvennaflokki:

Þuríður Erla Helgadóttir keppir í -58kg flokki kvenna
Björk Óðinsdóttir keppir í -63kg flokki kvenna
Sólveig Sigurðardóttir keppir í -69kg flokki kvenna
Aníta Líf Aradóttir keppir í -69kg flokki kvenna

Þuríður keppir hér í annað sinn á HM en hún var meðal keppenda 2015, Björk, Sólveig og Aníta keppa í fyrsta sinn á stórmóti í ólympískum lyftingum og verður þetta frábær reynsla fyrir þær.

Keppendalistinn er kominn á netið: http://www.iwf.net/wp-content/uploads/downloads/2017/11/2017_Anaheim_Entries_by_cat.pdf

  1. Breytingar fyrir Tokyo 2020 Leave a reply
  2. Jólamót í Ólympískum lyftingum Leave a reply
  3. Elite Pin NTF: Lágmörk Leave a reply
  4. Copenhagen Cup 2018 (CWC) Leave a reply
  5. Evrópumeistaramótið 2018 fært til Albaníu Leave a reply
  6. NM Unglinga: Úrslit dagur 2 Leave a reply
  7. NM Unglinga: Úrslit Dagur 1 Leave a reply
  8. NM Unglinga Leave a reply
  9. Afrekssjóður seinni úthlutun Leave a reply