Vegna COVID hefur bæði dagsetning og staðsetningu mótshluta Ólympískra Lyftinga breyst.
Mótið verður nú haldið í Sporthúsinu í Kópavogi að Dalssmára 9-11 Sunnudaginn 31. janúar.
Áhorfendur eru ekki leyfðir á mótinu en verður því streymt.
Hlekkir á streymið verða birtir á samfélagsmiðlum sambandsins sem og hér á heimasíðunni.
Þegar mótshluti og verðlaunaafhending kvenna er lokið þurfa þær að rýma svæðið sem fyrst. Sama á við um mótshluta og verðlaunaafhendingu karla.
