Recent Posts

B Dómararéttindi!

Í dag, föstudag, tóku 13 einstaklingar próf til B dómararéttinda hjá Lyftingasambandi Íslands. Við fögnum þessari viðbót við dómarahópinn og hlökkum til að vinna með þeim á komandi mótum. Á morgun laugardag er Íslandsmót unglinga þar sem nýju dómararnir okkar munu koma sterkir inn.

Mótið fer fram í Crossfit Reykjavík og hefst kl. 13:00. Allir velkomnir.

  1. Keppendalisti fyrir 8.júní Leave a reply
  2. Íslandsmeistaramót Unglinga Leave a reply
  3. Íslandsmeistaramót Unglinga Leave a reply
  4. Námskeið – Dómararéttindi B Leave a reply
  5. Úrslit af sumarmóti 2019 Leave a reply
  6. Sumarmótið: Skráning Leave a reply
  7. EM 2019 Leave a reply
  8. Lyftingaþing 2019 Leave a reply
  9. Smáþjóðleikarnir 2019 Leave a reply