Recent Posts

EM unglinga 20 ára og yngri

Ísland á 2 keppendur á EM unglinga sem hefst á morgun í Eilat, Ísrael.

Heimasíða mótsins

Einar Ingi Jónsson LFR keppir í -69kg flokki líklegast í B grúppu á mánudaginn klukkan 11 að staðartíma en Einar er með 10 besta skráða árangurinn inn á mótið.

em_einar

Freyja Mist Ólafsdóttir LFR keppir svo -75kg flokki næsta fimmtudagskvöld 20:00 á staðartíma en Freyja er með 7 besta árangurinn inn í mótið.

freyja_em

  1. Maður á mann: Guðmundur Sigurðsson Leave a reply
  2. Erna Héðinsdóttir með cat.2 alþjóðaréttindi Leave a reply
  3. Results from Nordic Junior Championships Leave a reply
  4. Live stream Nordic Junior Championships 1 Reply
  5. NM Unglinga Leave a reply
  6. NJC2016: Schedule (draft) Leave a reply
  7. NM Senior 2016: Úrslit Leave a reply
  8. NM2016: Dagur 1 Leave a reply
  9. NM 2016 Leave a reply