Íslandsmet

Íslandsmet í Ólympískum Lyftingum.

Öll met má sjá á eftirfarandi slóð:
http://results.lsi.is/records

Íslandsmet Karla

Íslandsmet Kvenna

Íslandsmet Pilta (20 ára og yngri)

Íslandsmet Stúlkna (20 ára og yngri)

Íslandsmet Drengja (17 ára og yngri)

Íslandsmet Meyja (17 ára og yngri)

Síðan er að mestu leiti á ensku en það ætti ekki að koma að sök, eftirfarandi valmyndir eru mögulegar:

Meets (þýð: Mót)
– Hér er hægt að velja þau mót þar sem árangur hefur verið skráður, við getum sett inn myndir frá fyrri mótum og má endilega senda þær á skraningar@lsi.is

Lifters (þýð: Lyftingamenn/konur)
– Hér er hægt að velja eftir stafrófsröð þá lyftingamenn og konur sem skráð eru í gagnagruninn, ef það vantar fæðingarár þá má endilega koma því til skila á skraningar@lsi.is. Hægt er að sjá öll mót sem viðkomandi keppandi hefur keppt á.

Clubs (þýð: Klúbbar/Félög)
– Listi yfir lyftingaklúbba/félög, þessi listi uppfærist sjálfvirkt frá árinu 2014. Ef þú vilt láta skrá þig í einhvern sérstakan klúbb eða þú vilt að klúbburinn þinn birtist þá sendir þú tölvupóst á skraningar@lsi.is

Rankings (þýð: Röðun)
– Hér er keppendum raðað upp samkvæmt sinclair tölu fyrir hvert ár. Þessi listi er m.a. hafður til hliðsjónar við val á lyftingamanni/konu ársins.

Records (þýð: Met)
– Hér er haldið utan um öll met sem skilgreind eru af IWF, þ.e. karla og kvenna (e. Senior), ungmenna (13-17 ára) og unglinga (15-20 ára). Einnig verður nú haldið yfir met í öllum öldungaflokkum karla og kvenna. Metin eru reiknuð sjálfkrafa frá þeim mótum sem eru í gagnagrunninum og því mikilvægt að öll mót séu skráð svo metin séu rétt.

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s