Landsliðshópur 2016

Afreksstefna sambandsins fyrir árið 2014-2016 tekur fram að sérstaklega sé haldið utan um þann hóp lyftingakarla sem ná yfir 280 Sinclair stigum og þann hóp lyftingakvenna sem ná yfir 195 Sinclair stigum. Sjá afreksstefnu LSÍ

Lágmörk í keppnisferðir á árinu 2015 eru komin á netið: lagmork_2015

Frekari skilgreining á landsliðshópnum er eftirfarandi:

A-hópur
Þeir íþróttamenn sem ná inn í þennan hóp verða studdir af LSÍ til að sækja erlend stórmót, t.d. Evrópumeistaramót, Heimsmeistaramót og Ólympíuleika.

B-hópur
Þeir íþróttamenn sem ná inn í þennan hóp eru gjaldgengir til þátttöku á norðurlandamótum fullorðinna sem og smáþjóðaleikum. Landsliðsnefnd útnefnir hverju sinni hversu margir eru studdir til þátttöku á þeim mótum.

C-hópur
Þeir íþróttamenn sem ná lágmörkum fyrir C-hóp eru formlega teknir inn í landsliðshóp LSÍ. Þeir munu taka þátt í skipulögðum æfingum landsliðsins.

Stefnan er að senda ávallt sterkustu keppendur til leiks á mót erlendis en keppendur ráða því að sjálfsögðu hvort þeir gefi kost á sér til þeirra verkefna.

Keppnir á árinu 2015 og 2016 gilda til þátttöku í landsliðsferðum 2016.

Karlar
A-hópur (350+ Sinclair stig)

B-hópur (320+ Sinclair stig)
Andri Gunnarsson [LFG] Stig:344.27 (Íslandsmeistaramót 2015)
Guðmundur Högni Hilmarsson [LFR] Stig:334,91 (Smáþjóðleikar 2015)
Björgvin Karl Guðmundsson [Hengill] Stig:327.47 (RIG 2015)
Gísli Kristjánsson [LFR] Stig:326.3 (Bætingamót LFR 2015)
Jakob Daníel Magnússon [LFH] Stig:325.37 (Íslandsmeistaramót 2015)
Bjarmi Hreinsson [LFR] Stig: 324.36 (Íslandsmeistaramót 2015)
Sigurður Bjarki Einarsson [FH] Stig:323.22 (Íslandsmeistaramót2015)

C-hópur (280+ Sinclair stig)

Emil Ragnar Ægisson [UMFN] Stig: 317.77 (Jólamót 2015)
Einar Ingi Jónsson [LFR] Stig: 316.95 (Jólamót 2015)
Sindri Pétur Ingimundarson [LFR] Stig:310.88 (ÍM unglinga 2015)
Ingólfur Þór Ævarsson [KFA] Stig: 304,69 (Jólamót 2015)
Árni Björn Kristjánsson [LFG] Stig:300.09 (ÍM 2015)
Guðmundur Steinn Gíslason Kjeld [LFR] Stig:296.36 (NM unglinga)
Hinrik Ingi Óskarsson [LFR] Stig:295.55 (Bætingamót LFR 2015)
Árni Freyr Bjarnason [Ármann] Stig:295.0 (Haustmót 2015)
Árni Rúnar Baldursson [Hengill] Stig: 290.73 (Jólamót 2015)
Davíð Björnsson [Ármann] Stig: 290.72 (Íslandsmeistaramót 2015)
Daníel Róbertsson [Ármann] Stig: 288.93 (Jólamót 2015)
Stefán Velemir [FH] Stig:285.15 (RIG 2015)
Daníel Ómar Guðmundsson [LFR] Stig: 281.73 (Jólamót 2015)
Goði Ómarsson [LFG] Stig:280.92 (Haustmót 2015)
Jón Elí Rúnarsson [LFR] Stig: 280.79 (Haustmót 2015)

Konur
A-hópur (230+ Sinclair stig)
Þuríður Erla Helgadóttir [Ármann] Stig:256.21 (HM 2015)
Annie Mist Þórisdóttir [LFR] Stig:248.0 (HM 2015)
Hjördís Ósk Óskarsdóttir [FH] Stig:240.35 (Íslandsmeistaramót 2015)
Björk Óðinsdóttir [LFG] Stig:231.25 (RIG 2015)

B-hópur (210+ Sinclair stig)
Katrín Tanja Davíðsdóttir [Ármann] Stig:228.58 (Íslandsmeistaramót 2015)
Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir [UMFN] Stig:228.51 (HM 2015)
Anna Hulda Ólafsdóttir [LFR] Stig:222,13 (RIG 2015)
Jakobína Jónsdóttir [LFR] Stig:214,89 (Haustmót 2015)
Lilja Lind Helgadóttir [LFG] Stig:214,41 (CWC 2015)

C-hópur (195+ Sinclair stig)
Aníta Líf Aradóttir [LFR] Stig:207.55 (Haustmót 2015)
Freyja Mist Ólafsdóttir
[LFR] Stig:206.68 (Unglingalandsmót 2015)
Oddrún Eik Gylfadóttir [NCBC] Stig:205.97 (Ladies Open 2015)
Sólveig Sigurðardóttir [LFG] Stig:201.67 (Haustmót 2015)
Ingunn Lúðvíksdóttir [Ármann] Stig:196.21 (Jólamót 2015)
Álfrún Ýr Björnsdóttir [LFH] Stig:195.62 (Jólamót 2015)

One thought on “Landsliðshópur 2016

  1. Pingback: Landsliðshópar og keppnisferðir 2014 | Lyftingasamband Íslands

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out / Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out / Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out / Change )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out / Change )

Connecting to %s