Landsliðshópur 2016

Afreksstefna sambandsins fyrir árið 2014-2016 tekur fram að sérstaklega sé haldið utan um þann hóp lyftingakarla sem ná yfir 280 Sinclair stigum og þann hóp lyftingakvenna sem ná yfir 195 Sinclair stigum. Sjá afreksstefnu LSÍ

Frekari skilgreining á landsliðshópnum er eftirfarandi:

A-hópur
Þeir íþróttamenn sem ná inn í þennan hóp verða studdir af LSÍ til að sækja erlend stórmót, t.d. Evrópumeistaramót, Heimsmeistaramót og Ólympíuleika.

B-hópur
Þeir íþróttamenn sem ná inn í þennan hóp eru gjaldgengir til þátttöku á norðurlandamótum fullorðinna sem og smáþjóðaleikum. Landsliðsnefnd útnefnir hverju sinni hversu margir eru studdir til þátttöku á þeim mótum.

C-hópur
Þeir íþróttamenn sem ná lágmörkum fyrir C-hóp eru formlega teknir inn í landsliðshóp LSÍ. Þeir munu taka þátt í skipulögðum æfingum landsliðsins.

Stefnan er að senda ávallt sterkustu keppendur til leiks á mót erlendis en keppendur ráða því að sjálfsögðu hvort þeir gefi kost á sér til þeirra verkefna.

Keppnir á árinu 2015 og 2016 gilda til þátttöku í landsliðsferðum 2016.

Karlar
A-hópur (350+ Sinclair stig)

B-hópur (320+ Sinclair stig)

C-hópur (280+ Sinclair stig)

Konur
A-hópur (230+ Sinclair stig)

B-hópur (210+ Sinclair stig)

C-hópur (195+ Sinclair stig)

One thought on “Landsliðshópur 2016

  1. Pingback: Landsliðshópar og keppnisferðir 2014 | Lyftingasamband Íslands

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out / Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out / Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out / Change )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out / Change )

Connecting to %s