Úr lögum LSÍ:
18. grein,
Stjórn og varamenn hafa atkvæðisrétt um val á lyftingakonu og karli ársins, valið skal ávallt miðast við tímabilið 1. Desember til 30. Nóvember. Ef óskað er eftir því getur kosning verið nafnlaus. Val á lyftingakonu og karli ársins skal miðast við árangur íþróttamannsins á liðnu ári og er þá sérstaklega horft til Sinclair stigatölu sem og árangur á alþjóðlegum mótum. Íþróttamenn koma ekki til greina í vali á lyftingakonu og karli ársins á meðan þeir taka út refsingu og í eitt ár eftir að refsingu lýkur vegna brota á lyfjalögum ÍSÍ, IWF og/eða WADA.
Sjá nánar um Sinclair stig HÉR.
Staða stiga í lok árs:
2021
Þuríður Erla Helgadóttir 263,2 (Evrópumeistaramótið 2021)
Arnór Gauti Haraldsson 346,0 (RIG 2021)
2020
Þuríður Erla Helgadóttir 249,9 (Roma World Cup 2020)
Arnór Gauti Haraldsson 350,8 (Sumarmót 2020)
2019
Þuríður Erla Helgadóttir 259,34 (EM 2019)
Daníel Róbertsson: 338,09 (Sumarmótið 2019)
2018
Þuríður Erla Helgadóttir: 255,5 (RIG 2018)
Einar Ingi Jónsson: 353,8 (EM 2018)
2017
Þuríður Erla Helgadóttir: 269,0 (HM í lyftingum 2017)
Andri Gunnarsson: 366,0 (EM í lyftingum 2017)
2016:
Þuríður Erla Helgadóttir: 260,0 (Íslandsmeistaramót 2016)
Andri Gunnarsson: 354,6 (Íslandsmeistaramót 2016)
2015:
Þuríður Erla Helgadóttir: 256,21 (Heimsmeistaramót IWF)
Andri Gunnarsson: 344,27 (Íslandsmeistaramót 2015)
2014:
Anna Hulda Ólafsdóttir: 236,16 (Norðurlandamót 2014)
Andri Gunnarsson: 326,76 stig (Smáþjóðleikar 2014)
2013:
Anna Hulda Ólafsdóttir: 226,8 stig (Jólamót LSÍ)
Gísli Kristjánsson: 348,22 stig (RIG 2013)
2012:
Anna Hulda Ólafsdóttir: 217,54 stig (Jólamót 2012)
Gísli Kristjánsson: 350,4 stig (RIG 2012)
2011:
Annie Mist Þórisdóttir 194,5 stig (Íslandsmeistaramót 2011)
Gísli Kristjánsson 345,29 stig (Íslandsmeistaramót 2011)