Lyftingamaður og kona ársins

18. grein,
Stjórn og varamenn hafa atkvæðisrétt um val á lyftingakonu og karli ársins, valið skal ávallt miðast við tímabilið 1. Desember til 30. Nóvember. Ef óskað er eftir því getur kosning verið nafnlaus. Val á lyftingakonu og karli ársins skal miðast við árangur íþróttamannsins á liðnu ári og er þá sérstaklega horft til Sinclair stigatölu sem og árangur á alþjóðlegum mótum. Íþróttamenn koma ekki til greina í vali á lyftingakonu og karli ársins á meðan þeir taka út refsingu og í eitt ár eftir að refsingu lýkur vegna brota á lyfjalögum ÍSÍ, IWF og/eða WADA.

Sjá nánar um Sinclair stig HÉR.

Staða stiga í lok árs:

2020

Þuríður Erla Helgadóttir 249,9 (Roma World Cup 2020)

Arnór Gauti Haraldsson 350,8 (Sumarmót 2020)

2019

Þuríður Erla Helgadóttir 259,34 (EM 2019)

Daníel Róbertsson: 338,09 (Sumarmótið 2019)

2018

Þuríður Erla Helgadóttir: 255,5 (RIG 2018)

Einar Ingi Jónsson: 353,8 (EM 2018)

2017

Þuríður Erla Helgadóttir: 269,0 (HM í lyftingum 2017)

Andri Gunnarsson: 366,0 (EM í lyftingum 2017)

2016:

Þuríður Erla Helgadóttir: 260,0 (Íslandsmeistaramót 2016)

Andri Gunnarsson: 354,6 (Íslandsmeistaramót 2016)

2015:

Þuríður Erla Helgadóttir: 256,21 (Heimsmeistaramót IWF)

Andri Gunnarsson: 344,27 (Íslandsmeistaramót 2015)

2014:

Anna Hulda Ólafsdóttir: 236,16 (Norðurlandamót 2014)

Andri Gunnarsson: 326,76 stig (Smáþjóðleikar 2014)

2013:

Anna Hulda Ólafsdóttir: 226,8 stig (Jólamót LSÍ)

Gísli Kristjánsson: 348,22 stig (RIG 2013)

2012:

Anna Hulda Ólafsdóttir: 217,54 stig (Jólamót 2012)

Gísli Kristjánsson: 350,4 stig (RIG 2012)

2011: 

Annie Mist Þórisdóttir 194,5 stig (Íslandsmeistaramót 2011)

Gísli Kristjánsson 345,29 stig (Íslandsmeistaramót 2011)

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s