Nýlegar færslur

Jólamót – Mótadagskrá og keppendalisti

A.T.H. BREYTT DAGSETNING NÚ SUNNUDAGINN 5. DESEMBER

Vegna mikillar þátttöku á Jólamótinu í ár þurftu LSÍ og mótshaldarar að færa mótið um sólahring og hafa það á sunnudeginum 5. desember svo allir ættu möguleika á því að taka þátt. Við biðjumst velvirðingar á öllum þeim óþægindum sem breytingarnar gæti ollið.
Við minnum á að Jólamótið sem og Sumar-og Haustmót LSÍ eru sinclairstiga mót og eru verðlaun veitt fyrir 3 hæstu sinclairstig í kvenna- og karlaflokki.
Mælum við með að allir skoði keppnisreglur fyrir mót en sérstaklega nýliðar. Þið getið skoðað íslenskaðan úrdrátt úr keppnisreglum HÉR
Mótinu verður streymt á TWITCH síðu sambandsins HÉR
Eins og staðan en núna sjáum við ekki fram á að geta haft áhorfendur, ef aðstæður breytast mun koma tilkynning um það á öllum miðlum LSÍ.

Keppendalisti

Kvennaflokkur

Hópur C 9:00

NafnFélagÞyngdarflokkurEntry Total
Þórdís Jórunn TryggvadóttirLFG6480
Heiða Mist KristjansdóttirLFK59108
Valgerður Arna SigurþórsdóttirLFR71108
Steinunn Soffía HauksdóttirLFR64108
Helga lind TorfadóttirLFR64108
Thelma Rún GuðjónsdóttirLFR55110
Elísa Mist BenediktsdóttirHengill64116
Bríet Brá BjarnadóttirLFG71117
Thelma Mist OddsdóttirLFK64120
Indíana Lind GylfadóttirLFG+87167

Hópur B 14:00

NafnFélagÞyngdarflokkurEntry Total
Alda Rut ÞorsteinsdóttirLFK87127
Salka Cécile CalmonLFR71127
Unnur Sjöfn JónasdóttirLFG87130
Bríet Anna HeiðarsdóttirHengill59134
Eydís Arna BirgisdóttirHengill64135
Erna Freydís TraustadóttirLFR64135
Sólveig ÞórðardóttirLFR71140
Anna G HalldorsdottirHengill81142
Snædís Líf Pálmarsdóttir DisonLFR64145
Tinna Marín SigurðardóttirLFR71153
Guðný Björk StefánsdóttirLFG76160

Hópur A 19:00

NafnFélagÞyngdarflokkurEntry Total
Heiðrún Stella ÞorvaldsdóttirHengill59164
Erla ÁgústsdóttirLFK+87165
Anna Elísabet StarkLFK81165
Kristín Dóra SiguðardóttirLFM76171
Íris Rut JónsdóttirMassi64175
Guðbjörg ValdimarsdóttirHengill76176
Friðný Fjóla JónsdóttirHengill87182
Katla Björk KetilsdóttirMassi64184
Eygló Fanndal SturludóttirLFR76190
Hjördís Ósk ÓskarsdóttirLFG64195

Karlaflokkur

Hópur B 11:30

NafnFélagÞyngdarflokkurEntry Total
Gísli Àrsæll SnorrasonLFM81120
Eyjólfur Andri BjörnssonLFR73165
Bjarki ÞórðarsonLFK89165
Tryggvi Freyr MagnússonUMFS73175
Jósef Gabríel MagnússonLFR81177
Hilmar stefánssonLFR89180
Bjarki Már FriðrikssonLFM96180
Árni Olsen JóhannessonLFG81190
Hjalti Gunnlaugur SkúlasonStjarnan96190
Karl Viðar PéturssonLFK89190

Hópur A 16:30

NafnFélagÞyngdarflokkurEntry Total
Davíð Ingimar ÞórmundssonUMFS89200
Matthías Abel EinarssonHengill73200
Sævar Örn ValssonLFK89200
Friðrik Gunnar VignissonLFR102222
Sveinn Atli ÁrnasonLFM81230
Jóhann Valur JóhnssonLFG89230
Birkir Örn JonssonLFG89240
Kári WalterLFK96240
Alex Daði ReynissonLFG89255
Gerald EinarssonLFG89256
Ingimar JónssonLFG89260
  1. Norðurlandamót Youth og Junior – frétt Skildu eftir svar
  2. Norðurlandamót Senior 2021 Skildu eftir svar
  3. Jólamót LSÍ 2021 4 Svör
  4. Íslandsmeistaramót Unglina 2021 – Úrslit Skildu eftir svar
  5. Íslandsmeistaramót Unglinga 2021 Skildu eftir svar
  6. Evrópumeistaramót Masters 2021 Skildu eftir svar
  7. Evrópumeistaramót Masters (Öldunga) Skildu eftir svar
  8. Úrslit Smáþjóðleikanna – 3. SÆTI! Skildu eftir svar
  9. Smáþjóðleikar í San Marino 16. október Skildu eftir svar