Nýlegar færslur

HM MASTERS 2022

Helga Hlín Hákonardóttir og Hrund Scheving eru fulltrúar Íslands á HM Masters 2022 sem haldið er í Orlando í Bandaríkjunum.

Helga Hlín keppir í kvöld klukkan 20:30 á rauða pallinun, og Hrund Scheving á Bláa pallinnum á þriðjudaginn klukkan 9.

það eru tvö streymi, eitt fyrir hvorn pall.

streymi er á youtube rásinni á linknum hér fyrir neðan.

https://m.youtube.com/@turtlelifter

  1. Uppfærðar reglur IWF teknar upp 5.Desember Skildu eftir svar
  2. Skráning er hafin á Jólamót LSÍ / Íslandsmeistaramót unglinga Skildu eftir svar
  3. Fréttaflutningur af NM Unglinga Skildu eftir svar
  4. Tveir íslendingar hljóta Elite Pin Norðurlandasambandsins Skildu eftir svar
  5. Úrslit: Norðurlandamót Unglinga 2022 Skildu eftir svar
  6. Nordic Youth and Junior Results Skildu eftir svar
  7. Nordic Youth and Junior Weightlifting Championships Skildu eftir svar
  8. Nordic Junior and Youth : Competition Schedule 1 Svar
  9. Smáþjóðaleikar 2022 Skildu eftir svar