Mótaskrá 2021

Drög að mótaskrá 2021 – Birt með fyrirvara um breytingar vegna COVID19
Leiðbeiningar vegna COVID19 leyfa nú öll mót, en þær reglur gætu breyst fyrirvaralaust.

31.janúar: Reykjavíkurleikarnir (e. Reykjavik International Games/RIG).
Sporthúsið í Kópavogi

20.mars: Íslandsmeistaramót Senior. Mótshaldara vantar

3-17.apríl: Evrópumeistaramót Senior. Moskva. Rússland

23-31.maí: Heimsmeistaramót Junior (U20). Jeddah. Sádí Arabía

26.júní: Sumarmót LSÍ. Lyftingadeild UMFSelfoss. Eyrarvegur 33, Selfoss.

23.júlí – 8.ágúst: Ólympíuleikarnir. Tokyo. Japan

20-27.ágúst: Evrópumeistaramót U15 og Youth (U17). TBC, Pólland

18.september: Haustmót LSÍ. Lyftingafélag Garðabæjar

24.September-4.Október: Evrópumeistaramót Junior (U20) og U23. Rovaniemi, Finland

2-12. Október: Heimsmeistaramót Youth (U17). Jeddah, Sádí Arabía

16. Október: Smáþjóðleikar. San Marino

15-23. október: Evrópumeistaramót Masters (Öldunga). Den Helder. Holland

23. október: Íslandsmeistaramót Unglinga (Youth & Junior). Crossfit Reykjavík, Lyftingafélag Reykjavíkur

12-14. nóvember: Norðurlandamót Senior. Kaupmannahöfn, Danmörk

27-28.nóvember: Norðurlandamót Youth og Junior (U17 og U20). Stavern, Noregur

4.desember: Jólamót LSÍ. Sporthúsið í Kópavogi, Lyftingafélag Kópabogs

7-17. desember: Heimsmeistaramót Senior. Uzbekistan

Allar fyrirspurnir sendast á lsi@lsi.is