Mótaskrá 2021

Drög að mótaskrá 2021 – Birt með fyrirvara um breytingar vegna COVID19
Leiðbeiningar vegna COVID19 leyfa ekki önnur innanlandsmót en Íslandsmeistaramót Senior (í opnum flokki) en leyfa öll alþjóðlegmót hérlendis. Við setjum dagsetningar fyrir önnur mót einnig inn á skjalið til að miða við ef sóttvarnarreglur breytast.

31.janúar: Reykjavíkurleikarnir (e. Reykjavik International Games/RIG).
Sporthúsið í Kópavogi

20.mars: Íslandsmeistaramót Senior. Mótshaldara vantar

3-17.apríl: Evrópumeistaramót Senior. Moskva. Rússland

22.maí: Sumarmót LSÍ. Mótshaldara vantar

23-31.maí: Heimsmeistaramót Junior (U20). Jeddah. Sádí Arabía

12.júní: Íslandsmeistaramót Unglinga (Youth & Senior). Mósthaldara vantar

23.júlí – 8.ágúst: Ólympíuleikarnir. Tokyo. Japan

21.-28.ágúst: Evrópumeistaramót Masters (Öldunga). Den Helder. Holland

18.september: Haustmót LSÍ. Mótshaldara vantar

20-29.september: Heimstmeistaramót Youth (U17). Tashkent. Uzbekistan

1-30.nóvember: Heimsmeistaramót Senior. Lima. Perú (eftir að staðfesta dags.)

18.desember: Jólamót LSÍ. Mótshaldara vantar

Allar fyrirspurnir sendast á lsi@lsi.is