Mótaskrá 2020

Drög að mótaskrá 2020 – Birt með fyrirvara um breytingar vegna COVID19

26.janúar: Reykjavíkurleikarnir (e. Reykjavik International Games / RIG), Reykjavík

27-30.janúar: World Cup, Róm

22-23.febrúar: Íslandsmót, Lyftingafélag Mosfellsbæjar

28.febrúar – 1.mars: Malta International Open, Malta

14-24.mars: HM U20, Bucharest

25.júlí – Sumarmót LSÍ og Íslandsmeistaramót Unglinga – LFK

26-27.september: Haustmót, UMFS

20-24.október: FISU Heimsmeistaramót Háskólanema

31.Október – 8. Nóvember: Evrópumeistaramót (Senior), Moskva, Rússland

(Mögulegar dagsetningar: 1-2. Okt, 5-6 des eða 18-20. des) – Norðurlandamót U17 og U20- Larvik, Noregur

11-18.nóvember: Heimsmeistaramót U17, Lima

27-29.nóvember: Norðurlandamót (Senior), Kaupmannahöfn

12-13.desember: Jólamót, Stjarnan