Mótaskrá 2020

Drög að mótaskrá 2020 – Birt með fyrirvara um breytingar

26.janúar: Reykjavíkurleikarnir (e. Reykjavik International Games / RIG), Reykjavík

27-30.janúar: World Cup, Róm

22-23.febrúar: Íslandsmót, Lyftingafélag Mosfellsbæjar

28.febrúar – 1.mars: Malta International Open, Malta

14-24.mars: HM U20, Bucharest

21.mars: Smáþjóðleikarnir, Limassol – Kýpur FRESTUN VEGNA COVID19

4-12.apríl: Evrópumeistaramót (Senior), Moscow FRESTUN VEGNA COVID19

23-24.maí: Sumarmót, Lyftingafélag Kópavogs FRESTUN VEGNA COVID19 UM ÓÁKVEÐINN TÍMA

13-14.júní: Íslandsmót unglinga, Lyftingafélag Reykjavíkur

24.júlí-9.ágúst: Ólympíuleikarnir, Tokyo FRESTUN VEGNA COVID19 TIL 2021

31-2.ágúst: Unglingalandsmót UMFÍ, Selfoss

10-20.september: Evrópumeistaramót U20 og U23, Rovaniemi

26-27.september: Haustmót, mósthaldara vantar

20-24.október: FISU Heimsmeistaramót Háskólanema

30.október-1. nóvember: Norðurlandamót Unglinga, Noregur

11-18.nóvember: Heimsmeistaramót U17, Lima

27-29.nóvember: Norðurlandamót (Senior), Kaupmannahöfn

12-13.desember: Jólamót, Stjarnan