Results: Nordic Championships 2018

Best female lifter: Patrica Strenius

IMG_8137-48 kg

Surya Sundqvist

-53 kg
Sarah Hovden Övsthus

Birna Blöndal Sveinsdóttir

Jessica Borgström

-58 kg

Angelica Roos

Sol Anette Waaler

Þuríður Erla Helgadóttir

-63 kg

Zekiye Nyland

Amanda Poulsen

Jenny Adolfsson

-69 kg

Patricia Strenius

Marit Årdalsbakke

Melissa Schanche

-75 kg

Maria Akerlund

Ida Akerlund

Hanna Kauhanen

-90 kg

Meri Ilmarinen

Álfrún Ýr Björnsdóttir

+90 kg

Louise Vennekilde

Paula Junhov-Rindberg

Best male lifter: Tim Kring

_15a3426

Men´s resaults

-62 kg

Thor Dal Wellendorph

-69 kg

Mathias Ström

-77 kg

Tim Kring

Einar Ingi Jónsson

David Börjesson

-85 kg

Omed Alam

Mats Olsen

Daníel Róbertsson

-94 kg

Simon Darville

Tobias KundsenRobert Pirkkiö

-105 kg

Eero Retulainen

Stefan Agren

+105 kg

Kim Eirik Tollefsen

Hampus Lithén

Mikkel Andersen

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Click Here for Results

 

Advertisements

Norðurlandamótið 2018

nm senior cover

Um 60 keppendur munu mætast á Norðurlandamóti Fullorðinna í Ólympískum Lyftingum sem fram fer í Íþróttahúsi Hveragerðis um helgina.

Fjórtán íslenskir keppendur eru skráðir til keppni sjö konur og sjö karlar en fremsta lyftingakona landsins Þuríður Erla Helgadóttir er skráð til keppni í -63kg flokk þar sem má gera ráð fyrir harðri keppni frá hinni norsku Zekiye Nyland, dönsku Amöndu Poulsen og sænsku Jenny Adolfsson. Svíar og danir eru báðir með fullt kvenna lið og þar er m.a. að finna ríkjandi evrópumeistara í -69kg flokki kvenna Patriciu Strenius og silfurverðlauna hafann frá EM í -58kg flokki Angelicu Roos og bronsverðlauna hafann frá EM í -75kg flokki hina finnsku Meri Ilmarinen sem keppir í -90kg flokki á mótinu.

Í karlaflokki er Einar Ingi Jónsson með besta árangur íslendinga inn í mótið, og mætir hann harðri keppni frá hinum danska Tim Kring í -77kg flokki karla. Gera má ráð fyrir gríðarlega harðri keppni í -105kg flokk og +105kg flokk þar sem hinir sænsku Stefan Ågren og Hampus Lithén, norsku Vebjörn Varlid og Kim Erik Tollefsen, daninn Mikkel Andersen og hinn finnski Eero Retulainen eru skráðir til keppni og munu berjast um gullið.

Margir af keppendunum munu nota mótið sem síðustu keppni fyrir HM í Túrkmenistan sem fram fer í Nóvember þar sem Ísland mun eiga 4 keppendur, HM er fyrsta mótið sem telur sem úrtökumót fyrir ólympíuleikana í Tokyo 2020.

Norðurlandamótið hefst á laugardaginn

andri (800x440)

Laugardaginn 28.september hefst Norðurlandamótið 2018, mótið er haldið í Hveragerði og má búast við 60 útlendingum á mótið.

Dagskrá mótsins

Laugardagur 28.september

 

7:00-8:00: Weigh-in All female athletes

8:00-9:00: Weigh-in Males (62kg,69kg,77kg,85kg)

9:00-11:50: Female (Total 16)(48kg,53kg,58kg,63kg)

12:00-14:50: Females (Total 16) (69kg, 75kg,90kg, +90kg)

15:00-17:00: Males (Total:13) (62kg,69kg,77kg,85kg)

19:00 Banquet

Sunnudagur 29.september

7:00-8:00: Weigh-in Males (94kg,105kg,+105kg)

9:00-11:30:  Males (Total:15) 94kg, 105kg, +105kg

 

Íslandsmót unglinga haldið um helgina

ísloly4ísloly3

Á laugardaginn var Íslandsmót unglinga haldið af Lyftingafélagi Hafnafjarðar

Um 30 skráningar voru á mótinu og fór mótið vel fram og má segja að framtíðin  sé björt hjá ungu lyftingafólki á Íslandi

Þetta mót var síðasta mótið sem þau gátu náð lágmörkum inná Norðurlandamótið sem haldið er í Dannmörku núna um miðjan október.

Hópurinn sem er að fara á Norðurlandamótið er orðinn ansi þéttur en um 15 unglingar fara fyrir Íslandshönd á mótið

Öll úrslit frá íslandsmótinu má sjá hér http://results.lsi.is/meet/islandsmeistaramot-unglinga-u17-og-u20-2018

Keppendalisti og dagskrá fyrir Íslandsmót unglinga 2018

Íslandsmót unglinga fer fram 8.september í Crossfit Hafnafirði

Dagskrá laugardagsins 8.september

Vigtun kl.7
bæði strákar og stelpur
Keppni hefst kl.9:00
09:00-11:30
Stelpur
11:30 Verðlaunaafhending stelpur
12:00 -14:00
Strákar
14:15
Verðlaunaafhending strákar
Verðlaun fyrur stigahæstu KK og KVK
Stelpur
-53 Ásrún Arna Sch Kristmundsdóttir 1802022180 LFK
Hrafnhildur Arnardóttir 1105033260 LFK
-58 Úlfhildi Örnu Unnarsdóttur 2706052060 LFR
Tinna Maria Stefnisdottir 081005-3380 LFR
Kristrún Ingunn S. Sveinsdóttir 3012002180 LFK
Rakel Jónsdóttir 2205992729 LFG
-63 Lilja Ósk Guðmundsdóttir 2309012360 LFR
Álfrún Tinna Guðnadóttir 3001022120 LFR
Sólveig Þórðardóttir 1805042220 LFK
Inga Lóa Marinósdóttir 309013630 LFR
Marsibil Hera Víkingsdóttir 1705013060 LFR
Una Ásrún Gísladóttir 221102-2580 LFR
-69 Elín Birna Hallgrímsdóttir 1409002220 LFR
Birta Líf Þórarinsdóttir 1510022690 LFR
Kolbrún Sara Kjartansdóttir 260199-2939 LFG
Aþenna Eir Jónsdóttir Elizondo 407983669
UMFN
Guðrún Kristín Kristinsdóttir 2902004150 LFK
-90 Birta Hafþórsdóttir 312983509 LFG
Strákar
-69 Róbert Þór Guðmarsson 120901-3890 LFH
Brynjar Ari Magnússon 030204-2120 LFH
Rökkvi Hrafn Guðnason 180105-2630 LFR
-77 Jón Kaldalóns Björnsson 1801992689 LFR
-85 Guðmundur Jökull Ármansson 1412982759 LFG
Axel Máni hilmarsson 011199-2759 LFR
Axel Guðni Sigurðsson 090798-3249 LFR
Sigurður Darri Rafnsson 110798-2459 LFR
-94 Veigar Ágúst Hafþórsson 280900-2060 LFH
-105 Sigurjón Guðnason 2703992159 LFR

NM Senior: Final Entry

Final Entry for the Nordic Senior Championships is complete, the championships will be hosted in the town of Hveragerði 29-30. September: nordic_senior_2018_final_entry

Males

# Name Nation Category Entry Total
1 Thor Wellendorph Denmark 62 210
2 Matthías Abel Einarsson Iceland 62 163
3 Mathias Ström Denmark 69 250
4 Árni Rúnar Baldursson Iceland 77 247
5 David Börjesson Sweden 77 250
6 Jantsen Överås Norway 77 260
7 Einar Ingi Jónsson Iceland 77 273
8 Tim Kring Denmark 77 310
9 Birkir Örn Jónsson Iceland 85 259
10 Daníel Róbertsson Iceland 85 265
11 Mats Olsen Norway 85 275
12 Sebastian Fallman Sweden 85 275
13 Omed Alam Denmark 85 305
14 Robert Pirkkiö Finland 94 290
15 Bjarmi Hreinsson Iceland 94 295
16 Tobias Kundsen Denmark 94 300
17 Simon Darville Denmark 94 316
18 Håvard Grostad Norway 105 300
19 Kimmo Lehtikangas Finland 105 300
20 Stefan Ågren Sweden 105 315
21 Mikkel Andersen Denmark 105 330
22 Eero Retulainen Finland 105 340
23 Gísli Kristjánsson Iceland 105 280
24 Ingólfur Ævar Jónsson Iceland 105+ 301
25 Philip Heiberg Denmark 105+ 320
26 Hampus Lithén Sweden 105+ 320
27 Vebjörn Varlid Norway 105+ 345
28 Kim Erik Tollefsen Norway 105+ 360
Rökkvi Guðnason (Reserve) Iceland 62 150

Females

# Name Nation Category Entry Total
1 Surya Sundquist Sweden 48 145
2 Katia Thanild Denmark 53 135
3 Jessica Borgström Sweden 53 140
4 Birna Blöndal Sveinsdóttir Iceland 53 146
5 Sarah Hovden Övsthus Noregur 53 180
6 Katrine Brhun Denmark 58 169
7 Rebekka Tao Jacobsen Noregur 58 175
8 Amalie Lövind Denmark 58 179
9 Angelica Roos Sweden 58 185
10 Zekiye Cemsoylu Nyland Noregur 58 190
11 Sandra Jensen Denmark 63 160
12 Inga Arna Aradóttir Iceland 63 162
13 Jenny Adolfsson Sweden 63 170
14 Sol Anette Waaler Noregur 63 180
15 Amanda Poulsen Denmark 63 180
16 Þuríður Erla Helgadóttir Iceland 63 194
17 Rakel Hlynsdóttir Iceland 69 165
18 Hrund Scheving Iceland 69 174
19 Melissa Schanche Noregur 69 180
20 Julie Nielsen Denmark 69 180
21 Marit Årdalsbakke Noregur 69 190
22 Patricia Strenius Sweden 69 200
23 Birta Hafþórsdóttir Iceland 75 167
24 Álfrún Ýr Björnsdóttir Iceland 75 170
25 Mette Pedersen Denmark 75 177
26 Hanna Kauhanen Finland 75 180
27 Maria Åkerlund Sweden 75 190
28 Ida Åkerlund Sweden 90 180
29 Freyja Mist Ólafsdóttir Iceland 90 196
30 Louise Vennekilde Denmark 90 210
31 Meri Ilmarinen Finland 90 220
32 Paula Junhov-Rindberg Sweden 90+ 180

2 heimsmeistarar á HM masters í Barcelona

4 Keppendur kepptu fyrir Íslandshönd á HM masters í Barcelona vikuna 20-24.september en það voru þau Erna Héðinsdóttir, Gísli Kristjánsson, Svanhildur Nanna og Hrund Scheving.

Árangurinn var vægast sagt frábær og mótið alveg til fyrirmyndar bæði hvað varðar aðstöðu fyrir keppendur og áhorfendur.

Við eignuðumst tvo heimsmeistara á mótinu en Gísli varð heimsmeistari í flokki 50-54.ára í -105kg flokki og Hrund Scheving varð heimsmeistari í flokki 40 ára í -69 kg flokki.

Svanhildur Nanna varð í 3 sæti í flokki 40 ára í -58kg flokki og Erna Héðinsdóttir varð í 4.stæti í flokki 40 ára í -75kg flokki.

Gísli lyfti 133 kg í snörun og 140 kg í jafnhendingu og hlaut  297,71 sinclair stig

Hrund lyfti 78 kg í snörun og 94 kg i jafnhendingu og hlaut 218,68 sinclair stig

Svanhildur lyfti 63 kg í snörun og 76 kg í jafnhendingu og hlaut 192,59 sinclair stig

Erna Héðinsdóttir lyfti 63 kg í snörun  og 77 kg í jafnhendingu og hlaut 167.25 sinclair stig

Öll úrslit má sjá hérna:

https://www.weightliftinglh2018.com/en/results/

 

HM masters í Barcelona

Heimsmeistarmótið í mastersflokkum er hafið í Barcelona

Við eigum 4 keppendur á mótinu, en Gísli Kristjánsson mun hefja keppni á morgun kl.10 á staðartíma

Á miðvikudaginn KL.17:30 á staðartíma keppir svo Svanhildur Nanna og þær Hrund Scheving og Erna héðinsdóttir keppa svo kl.8 á fimmtudaginn

Fylgist með @icelandic_weighlifting á instagram í vikunni 🙂

Úrslit frá Landsmóts 2018

Keppt var í Olympískum lyftingum á Landsmótinu og voru úrslitin eftirfarandi

Karlaflokkur

Gísli Kristjánsson  287 sinclair
Bjarki Óskarsson 154 sinclair
Kristinn Freyr Pálsson 150 sinclair
Kvennaflokkur
Helena Pétursdóttir 184 sinclair
Hildur Birta Arnardóttir 168 sinclair
Guðbjörg Valdimarsdóttir 140 sinclair