Unglingastarfið
Guðmundur Högni Hilmarsson keppt á Norðurlandamóti Unglinga í Stavanger og náði góðum árangri. Hann er ekki nema 15 ára og lyfti 101 kg í Jafnhendingu og 80 kg í Snörun.
Unglingabúðir
Unnið er að því að ráða þjálfara fyrir unglingastarfið. Öllum er bent á að koma í kynningartíma á miðvikudögum hjá Lyftingadeild Ármanns á Laugabóli.