Íslendingar unnu til verðlauna á heimsleikunum í Crossfit

Það hefur væntanlega ekki farið framhjá neinum sem fylgist með lyftingum að Katrín Tanja Davíðsdóttir (LFR) vann heimsleikana í Crossfit 2015. Katrín hefur hefur verið dugleg að keppa í ólympískum lyftingum fyrir Íslands hönd og varð m.a. norðurlandameistari unglinga 2012, vann silfur 2013 og síðan silfur 2014 á norðurlandameistaramóti fullorðinna.

Katrín Tanja lyfti 85kg í snörun á Íslandsmeistaramótinu í Ólympískum Lyftingum fyrr á þessu ári

Katrín Tanja lyfti 85kg í snörun á Íslandsmeistaramótinu í Ólympískum Lyftingum fyrr á þessu ári

Norðurlandamót fullorðinna 2015 fer fram í Danmörku í lok Ágúst og verður Katrín á meðal keppenda.

Björgvin Karl Guðmundsson (Hengill) og Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir (UMFN) unnu bronsverðlaun á leikunum.

Lyftingasamband Íslands óskar þeim innilega til hamingju með þennan magnaða árangur og hlakkar til að sjá þau á næsta móti.

Heimsleikarnir í Crossfit

Heimsleikarnir í Crossfit fara fram nú um helgina en þeir hófust miðvikudaginn 22. Júlí.

Heimasíða leikana er games.crossfit.com

Ólympískum lyftingum er fléttað saman við keppnisgreinar og er ein keppnisgreinin meðal annars jafnhending (hámark) á sunnudaginn.

Allir af íslensku keppendunum í einstaklingskeppninni hafa keppt í lyftingum og þrír af átta keppendum í liðakeppninni og má sjá bestan árangur þeirra í jafnhendingu hér að neðan:

Einstaklingskeppnin:
Konur
Annie Mist Þórisdóttir – 105kg (15-03-2015)
Þuríður Erla Helgadóttir – 102kg (02-05-2015)
Katrín Tanja Davíðsdóttir – 98kg (02-05-2015)
Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir – 94kg (31-05-2014)

Karlar
Björgvin Karl Guðmundsson – 150kg (25-04-2015)

Liðakeppnin
Anna Hulda Ólafsdóttir – 95kg (19-04-2014)
Hinrik Ingi Óskarsson – 135kg (15-03-2015)
Stefán Ingi Jóhannesson – 120 (15-03-2015)

Glærur og fræðsluefni frá æfingabúðum í Valencia

Evrópska lyftingasambandið (EWF) bauð kostnað við uppihald og þjálfun fyrir vikudvöl í Valencia á Spáni fyrir einn þjálfara, tvo unglinga (17 ára og yngri). Lárus Páll Pálsson (Ármann), Arnór Gauti Haraldsson (LFH) og Helena Ingvarsdóttir (LFK) fóru út fyrir hönd lyftingasambandsins.

Fyrirlestrar sem fluttir voru í æfingabúðunum eru komnir á netið á heimasíðu Evrópska lyftingasambandsins: http://ewfed.com/cat.php?id=9&akid=37

Antonio UrsoThe New Way of Weightlifting

Colin BuckleyCoach Development

Carlo VaraldaTraining Camp tests

Hasan AkkusSomatotypes of Weightlifters

Colin BuckleyValencia Summary and Closing

Skráning á Unglinga Landsmót UMFÍ og Unglingameistaramót Íslands

Skráning er hafin á Unglinga Landsmót UMFÍ, keppni í ólympískum lyftingum fer fram Laugardaginn 1. Ágúst milli 10:00-14:00.

Hægt er að skrá sig á heimasíðu UMFÍ: http://skraning.umfi.is/

Íslandsmeistaramót unglinga 20 ára og yngri verður haldið samhliða og þarf að skrá sig til keppni á sérstöku eyðublaði. Skráningarfresturinn er til 18.Júlí og þurfa félög að vera búin að greiða fyrir keppendur að skráningafresti loknum annars er skráning þeirra ekki tekin gild:ÍMOL2015

Þetta mót er það síðasta sem keppendur hafa til að tryggja sér þátttökurétt á Norðurlandameistaramóti unglinga sem fram fer í Haugesund í Noregi 30.Október.

Allir keppendur fæddir 1995 og yngri hafa þátttökurétt á þessu móti og hvetjum við þá til að mæta og lyfta.

Uppfærslur á afreksgagnagrunni LSÍ

Uppfærslur hafa verið gerðar á afreksgagnagrunni LSÍ

#1 Hafin hefur verið skráning meta í U15 (15 ára á yngri) og U23 (23 ára og yngri) en evrópska lyftingasambandið heldur sérstakt evrópumeistaramót fyrir 23 ára og yngri sem og 15 ára og yngri. Öll mót frá þyngdarflokkabreytingum 1998 telja til þessara meta og hafa verið reiknuð.

http://results.lsi.is/records

#2 Rankings: Hægt er að fá niðurröðun allra skráðra flokka bæði unglinga og öldunga fyrir hvert ár sem og allra tíma árangur.

http://results.lsi.is/rankings

#3 Liðakepni
Talning á liðakeppni er komin inn undir hnappinn “Team Competition”

http://results.lsi.is/admin/TeamCompetition

#4 Tengiliðsupplýsingar

T.d. yfirþjálfi eða formaður hjá félaginu þínu, við hvetjum félögin til að senda okkur þær upplýsingar sem þau vilja að komi fram á skraningar@lsi.is

http://results.lsi.is/club/umfn

Sumarmótið: Úrslit

Sumarmót LSÍ fór fram í húsakynnum Lyftingafélags Hafnarfjarðar í dag (4.Júlí). LSÍ óskar þeim til hamingju með flott mót ! Einnig viljum við koma fram þökkum til allra sem lögðu hönd á plógin á ritaraborði og í dómgæslu.

Heildarúrslit frá mótinu má nálgast hér: http://results.lsi.is/meet/sumarmot-2015

Sigurvegararmótsins Aníta Líf Aradóttir (Hengil) og Jakob Daníel Magnússon (LFH)

Sigurvegararmótsins Aníta Líf Aradóttir (Hengil) og Jakob Daníel Magnússon (LFH) (Mynd tekin af facebook vef lyftingafélags hafnarfjarðar)

Veitt voru verðlaun fyrir þrjá stigahæstu keppenduna í karla og kvenna flokki sem voru eftirfarandi:

# Nafn Lið Kyn Vigt Total Sinclair
1 Aníta Líf Aradóttir HEN F 67,95 150,0 190,0
2 Rakel Ragnheiður Jónsdóttir LFG F 48,80 84,0 135,7
3 Hildur Byström LFH F 65,80 97,0 125,3
# NAFn Félag Kyn Vigt Total Sinclair
1 Jakob Daníel Magnússon LFH M 84,50 260,0 311,6
2 Ingólfur Þór Ævarsson UFN M 98,15 267,0 299,2
3 Einar Ingi Jónsson LFR M 67,75 219,0 298,1

Einar Ingi Jónsson (LFR) setti tvö met í fullorðinsflokki þegar hann lyfti 123kg í jafnhendingu í -69kg flokki, þ.e. í jafnhendingu og samanlögðum árangri.

Mótið var það fyrsta í liðabikar LSÍ og fór það svo að Lyftingafélag Garðabæjar tók forustu en Sumarmótið, Haustmótið og Jólamótið telja í keppninni:

# Félag Stig Útreiknuð Stig
1 LFG 33 7 + 7 + 5 + 4 + 4 + 3 + 3
2 Ármann 15 7 + 3 + 2 + 2 + 1
3 LFR 14 7 + 7
4 Hengill 12 7 + 5
5 LFH 12 7 + 5
6 Stjarnan 9 5 + 4
7 UMFN 7 7
8 FH 5 5

Heildar úrslit má sjá í gagnagrunni sambandsins, ennþá vantar úrslit frá nokkrum keppendum sem féllu úr leik eða þurftu að hætta keppni en það kemur inn á næstu dögum.

Sumarmótið: Tímaseðill

Mótið og vigtun fer fram í húsakynnum Lyftingafélags Hafnarfjarðar / Crossfit Hafnarfjarðar Hvaleyrarbraut 41 í Hafnarfirði.

Tímaseðill:

8:00-9:00 Vigtun Konur
8:30-9:30 Vigtun Karlar

10:00-11:15 Keppni Konur (allir flokkar)
11:30-13:30 Keppni Karlar (-69kg og -77kg)
13:45-15:45 Keppni Karlar (-85kg, -94kg, -105kg og +105kg)

Keppendur koma frá níu félögum og er Stjarnan í Garðabæ að senda í fyrsta sinn keppendur á mót hjá LSÍ:
LFG = 13
Ármann = 8
LFK = 4
LFR = 3
UMFN = 3
Stjarnan = 2
Hengill = 2
LFH = 2
FH = 1

Sumarmótið: Keppendalisti

Nafn Félag Þyngdarflokkur
Fjöldi Konur
1 Íris Friðmey Sturludóttir LFK -48kg
2 Pálmey Magnúsdóttir LFK -53kg
3 Rakel Ragnheiður Jónsdóttir LFG -53kg
4 Helena Ingvarsdóttir LFK -58kg
5 Ásta Karen Kristjánsdóttir Ármann -63kg
6 Sólveig Sigurðardóttir LFG -63kg
7 Lilja Lind Helgadóttir LFG -69kg
8 Aníta Líf Aradóttir HEN -69kg
9 Hildur Byström LFH -69kg
10 Hildur Grétarsdóttir LFG -75kg
11 Herdís Hallsdóttir LFG 75kg+
Fjöldi Karlar Félag Þyngdarflokkur
1 Einar Ingi Jónsson LFR -69kg
2 Haraldur Holgersson LFG -69kg
3 Árni Rúnar Baldursson HEN -77kg
4 Fannar Már Arnarsson LFK -77kg
5 Jón Þórarinn Úlfsson Stjarnan -77kg
6 Davíð Björnsson Ármann -77kg
7 Áki Jónsson Ármann -77kg
8 Guðmundur Steinn Gíslason Kjeld LFR -77kg
9 Emil Ragnar Ægisson UMFN -77kg
10 Sindri Freyr Arnarson UMFN -77kg
11 Andri Örn Heiðberg LFG -77kg
12 Stefán Snær Stefánsson LFG -85kg
13 Stefán Rossen FH -85kg
14 Ingimar Jónsson LFG -85kg
15 Rúnar Kristmannsson LFG -85kg
16 Jakob Daníel Magnússon LFH -85kg
17 Jón Helgi Ingvarsson Ármann -85kg
18 Einar Pétursson Ármann -85kg
19 Bjarki Hlynsson Ármann -85kg
20 Sindri Ingvarsson Ármann -94kg
21 Gunnar Gylfason Stjarnan -94kg
22 Vignir Fannar Valgeirsson LFG -94kg
23 Goði Ómarsson LFG -94kg
24 Ingólfur Ævarsson UMFN -105kg
25 Andri Gunnarsson LFG 105kg+

Vísindarit Evrópska Lyftingasambandsins 2. Tölublað

Annað tölublað af vísindariti evrópska lyftingasambandsins (EWF Scientific Magazine vol.2) er komið á netið:EWF Scientific Magazine Year 1 Number 2-August-December 2015

Við birtum inngangserindi forseta Evrópska Lyftingasambandins Antonio Urso hér að neðan í heild sinni sem fjallar um fyrstu þrjátíu ár lyftinga í kvennaflokki. En Antonio kom í heimsókn í Janúar, flutti erindi við Háskólann í Reykjavík og kenndi á þjálfaranámskeiðinu sem var haldið.

FEMALE STRENGTH

The First Thirty Years of Women’s Weightlifting
1984
Each story carries and conveys a wealth of human feelings, science and conscience, reason and emotion. This story then, like many others, is rich, intense and above all, experienced through emotions, sweat, joy and pain, encompassing the full range of human resources. It all began in 1984, when the IWF Congress approved the practice of women’s weightlifting, including it in its statute and in the technical regulations of the 1984-1988 Olympic Cycle. Furthermore, the term “for men only” was abolished at the IWF Congress in Los Angeles, thus opening the doors definitively for women in weightlifting. Details such as weight categories, weigh-in procedures, referees and equipment all had to be resolved before the official competitions took place.

1986 – The first international tournament

The first IWF international female tournament was organised in conjunction with the Pannonia Cup in Budapest, on 21-23 March 1986. A couple of years prior to this event, women lifters were already very active at national level. Championships were organised in the USA, China, India, Australia and in various European countries. The first official competition organised by the IWF in Budapest, saw the participation of 23 women, representing China, Hungary, Great Britain, Canada and the USA. America’s Arlys Kovac, achieved the best technical result, with a 75 kg performance in the snatch and 90 kg in the clean and jerk 67.5 kg category.

1987 – The first Women’s World Championship

The following year, Budapest organised the first Women’s World Championship. It was only natural that the American Weightlifting Federation should host this first World Championship at Daytona Beach, Florida, because female weightlifting in that country had already developed to a very high level, both in terms of organisation and in sporting success. 100 participants from 23 countries took part, 38 from European nations, representing Great Britain, Spain, Norway, Hungary, Bulgaria, Italy, (here we are!), France, Finland and Iceland. Eight Nine of the winners came from China, and one from the United States of America, Karyn Tarter (nee Marshall).

1988 – The first European Championship

The first European Senior Championship was organised in 1988 in San Marino by the EWF; the driving force of the organising committee was Marino Ercolani Casadei. 67 women from 13 nations competed. Present in San Marino for this first continental championship organised by the EWF were: Italy, Greece, Great Britain, Finland, Hungary, Spain, Portugal, Austria, Bulgaria, France, Germany, San Marino and Norway. Among the winners were Maria Christoforidi, Greece and Milena Trendafilova, Bulgaria. These two women went on to become two of the most successful female lifters in the history of European weightlifting, along with Hungary’s Maria Takacs. Italy won its first gold in the 48 kg category with Genoan, Roberta Sforza. The 1989 and 1990 editions were organised following the same formula, in other words, a separate championships from the men’s. Then in 1991 in Varna, a women’s competition was held along with the European Junior Championships for male athletes. Only from 1998, in Riesa, Germany, did female athletes compete at the same time and in the same place as their male counterparts in the Senior Championships. The biggest turnout of women recorded at a continental championships was the 2004 edition in Kiev, Ukraine, when 110 athletes took part, mainly because of the fact that the Championships was an Olympic qualifying event. Strong weightlifting nations such as Russia and Poland brought female teams to the Europeans in 1993 and 1996. Valentina Popova is one the most famous Russian female lifters, whereas Agata Wrobel is to date the most wellknown female Polish weightlifter. Today, the EWF has no less than 45 affiliated federations, each representing a country and all with a female weightlifting section.

2000 – Women’s Weightlifting at the Olympic Games

The IOC admitted women’s weightlifting into the Olympic Games for the first time in Sydney in 2000. This first edition marked the dawn of equality with men’s weightlifting. In Sydney, no less than 85 female lifters from 47 countries competed for a place on the podium. 26 of these hailed from 14 European nations. No European athlete took home a gold medal, however, Popova (Russia), Markus (Hungary) and Poland’s Wrobel, all won silver, whereas Greek lifter, Chatziioannou clinched a bronze. The statistics of the 2004 Athens Games were exactly the same of the 2000 edition: 85 female lifters from all over the world: 28 from 11 European nations. This time the Europeans had better luck: 2 gold, Taylan, from Turkey, in the 48 kg category, and Skakun, from Ukraine won gold in the 63 kg category.

1998 – European Junior Women’s Championships

The first Junior Women’s Championships was organised in Sofia, Bulgaria, in conjunction with the European Junior Men’s Championships in 1998.

1994 – The first European Women’s Under 16 and Youth Championships

Once again the EWF made another successful step with regard to female weightlifting. The first European Under 16 Championships was held in 1991 in Kosice, Slovakia, open only to male athletes 14- 16 years old. In 1994, in Ljubljana, the girls joined their peers and it was a resounding success: 39 girls from 12 countries took part. Since then the number of girls has been on a constant increase. Dortmund, Germany 2003, registered the highest number of female competitors, 94, to be precise. In 2013 the EWF introduced the U15 category in Klaipeda, at these Championships we had 95 women competitors.

In 2003, the title of the event was changed to European Under 17 Championships.

You have no doubt got the message: these are not just dates, they are stories of dates and data: before and after stories, stories of women who changed the way of interpreting sport and indeed, life. They paved new roads: in lifting weights, they also raised awareness of who they were and what they were doing. They made it clear that muscular strength was not taboo for women, it was a gateway to growth and fulfilment. In sport, as in life, strength was everything and it was becoming more and more evident. They explored new and undiscovered paths: it was a beautiful understanding and enlightenment. Training led to knowledge and experience. Sport improved everything, because there was the basis for growth and for studying the growth of performance: athletes that wanted to succeed and that could, simple and straightforward means of training, truly significant. It was a pioneering age, a Once Upon a Time in the West moment. But it also stood for progress, breaking down barriers. Obstacles and difficulties. It was a moral and ethical journey that is the soul of sport today. It started from far away, taking little steps that soon became bigger and more confident. Tomorrow it will run, of that we can be certain. It will run and lift weights, that’s how training makes progress. But under those weights, there’s a good head on the shoulders.

EWF Scientific Magazine Year 1 Number 2-August-December 2015

 

Antonio Urso

EWF President