IWF Special and Electoral Congress

Síðastliðna helgi var þing í Tirana, Albaníu þar sem kosið var um nýja stórn IWF (International Weightlifting Federation).
Þingið átti upprunalega að vera frá 25-26 júní, en sökum mistaka við kosninga á General Secretary / Treasurer þurftu að vera auka kosningar sem luku í dag.
Mistökin voru þau að það þarf meirihluta til að vinna kosningarnar, semsagt 50% +1 af atkvæðum. Jose Quinones frá Perú var tilnefndur sigurverari í þeim hluta en við nánari skoðun komust mistökin í ljós og farið var fram á endurkosningu. Antonio Urso frá Ítalíu bar sigur úr býtum í endurkosningunum.

Ný stjórn er því eftirfarandi
President : Mohammed Jalood (IRQ)
General Secretary/treasurer : Antonio Urso (ITA)
1st Vice President : Ursula Garza Papandrea (USA)
Vice Presidents :
Attila Adamfi (HUN)
Doris Marrero (VEN)
Petr Krol (CZE)
Pyrros Dimas (GRE)
Executive Board members :
Fathi Masoudi (TUN)
Florian Sperl (GER)
Gardencia Du Plooy (RSA)
Hiromi Miyake (JPN)
Matthew Curtain (GBR)
Mohammed Ahmed Alharbi (KSA)
Sam Coffa ( AUS)
Tom Liaw (SGP)
Wen Shing Chang (TPE)
Yassiny Esquivel (CRC)
Forrester Chrisopher Osei (GHA)

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s