Jólamót: Skipting liða

Mikill fjöldi keppanda er skráður á Jólamótið, við minnum forsvaramenn félaganna á reglu 20 í mótareglum LSÍ:

Á mótum öðrum en innanfélagsmótum skulu aðildarfélög sjá um að dómarar úr þeirra félögum starfi á mótinu. Ef félagið getur ekki sent dómara þarf að senda starfsmann sem getur þá annað hvort verið lóðamaður eða á ritaraborði.
0-5 keppendur = 0 dómarar
6-10 keppendur = 1 dómari
11-15 keppendur = 2 dómarar
16 – 20 keppendur = 3 dómarar
21+ keppendur = 4 dómarar

Lista yfir dómara LSÍ má nálgast hér

Félag Fjöldi keppanda
LFR 17
LFK 13
LFG 14
Hengill 8
LFH 8
Ármann 3
UMFN 2
Umf Sindri 1
Samtals 66

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s