Úlfhildur á EM U17

Úlfhildur Arna Unnarsdóttir keppir á morgun á Evrópumeistaramóti U17 í Póllandi.
Undirbúningur hefur gengið vel, og verður mjög spennandi að sjá hvað gerist á pallinnum hjá henni!
Hún er úti ásamt Eggerti Ólafssyni þjálfara, en Erna Héðinsdóttir situr einnig í dómarasætinu út allt mótið, sem stendur frá 10-17 ágúst.
Úlfhildur hefur keppni klukkan 8:00 á íslenskum tíma, og er beint streymi að finna á hlekknum hér að neðan!


https://www.youtube.com/user/PZPCPL

Úlfhildur á æfingasvæðinu

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s