Smáþjóðaleikar 2022

Smáþjóðaleikarnir eru haldnir í ár í Limassol, Kýpur.
Smáþjóðaleikarnir eru liðakeppni, og eru 3 karlar og tvær konur sem keppa, og samanlögð Sinclair stig þeirra ráða úrslitum.
Allir íslensku keppendurnir keppa laugardaginn 5. nóvember.
KVK keppendur okkar eru þær Úlfhildur Arna Unnarsdóttir og Birta Líf Þórarinsdóttir.
KK keppendur eru Alex Daði Reynisson, Daníel Róbertsson og Gerald Brimir Einarsson.
Eygló Fanndal Sturludóttir, Evrópumeistarinn okkar var skráður til keppni, en þurfti að draga sig til baka með mjög litlum fyrirvara. Landsliðsþjálfara var falið það verk að meta ástand mögulegs staðgengils, og með mikilli lukku fengum við Birtu Líf inn, innan við tveimur dögum frá upphafi ferðalags.

Linkur á live stream má finna á facebook síðu Lyftingasambandsins í Kýpur.

https://www.facebook.com/CyprusWeightliftingFederation

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s